Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur og verða...
Starfsfólk veitingastaðarins RIO eldaði fyrir 1000 manna partý í síðustu viku sem haldið var út í Viðey. Um var að ræða partý á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar...
Föstudaginn 13. júlí s.l. hóf Icelandic Wildlife Fund (IWF) dreifingu á miðum til að setja í glugga veitingastaða og matvöruverslana með skilaboðunum: „Við bjóðum aðeins lax...
Hinn 19 ára gamli Flynn McGarry hefur opnað nýjan veitingastað í New York sem heitir Gem. Gem er Meg skrifað aftur á bak en móðir Flynn...
Um 500 manns smökkuðu grillaða, marineraða, rauðvínslegna, kryddaða og reykta síld á allsherjar síldarhlaðborði á Strandmenningarhátíð sem haldið var við Síldarminjasafnið á Siglufirði dagana 4. til...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Global Chefs Challange þar sem að feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason kepptu. Úrslit urðu: 1....
Undir lok apríl síðastliðinn opnaði nýtt veitingahús í splunkunýju húsnæði við Mýrargötu 31 í Reykjavík. Veitingahúsið fékk heitið LOF og sérhæfði staðurinn sig í spænskri matargerð....
Matvælastofnun varar við neyslu á Lúxus grísakótilettum frá Krónunni. Salmonella greindist í einu sýni í skimun Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga á sjúkdómsvaldandi örverum í kjöti á...
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur Global Chefs Challange sem haldin er í borginni Kuala Lumpur í Malasíu. Það eru 19 lönd sem keppa og voru...
Um þessar mundir fara fram tökur á þriðja og fjórða þættinum Lambið og miðin, en þáttastjórnandi er sem flestir matgæðingar þekkja Ragnar Frey Ingvarsson, Lækninn í...
Nú standa yfir framkvæmdir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi og er lokað fyrir umferð um Tryggvagötu á þessum kafla þar til verki lýkur í...
Eigandi veitingahúss í miðbæ Reykjavíkur hefur verið kærður til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni. Minnst tvær ungar konur hafa lagt fram kæru á hendur veitingamanninum. Þetta staðfestir...