Í erindi sínu „Er fiskur í matinn?“ á málþingi Matís sem haldin var nú á dögunum vakti Kolbrún Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Matís, athygli á minnkandi fiskneyslu...
Kokteilaskólinn mun ferðast um landið 8. – 14. júlí næstkomandi og kynna kokteilagerð á fjölmörgum veitingastöðum. „Hugmyndin kom svo bara frá mér, hefur alltaf liðið svolítið...
Miklar framkvæmdir standa yfir í Fiskbúð Fjallabyggðar sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði. Eigendur fiskbúðarinnar, eru þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður. „Árið...
Veitingastaðurinn Maika‘i hefur opnað í verslunarmiðstöðinni Glerártorg á Akureyri þar sem kaffihúsið Beyglan (áður Espressobarinn) og Skyr 600 voru staðsett. Sjá einnig: Beyglan og Skyr 600...
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum orðnar að veruleika , en skólamáltíðir í grunnskólum verða gjaldfrjálsar frá og með næsta skólaári. Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Svandísar Svavarsdóttur...
Veitingahús reyna ávallt að finna út góða nýtingu á öllu hráefni staðarins, þá bæði á mat-, og vínseðli. Með fylgir myndband frá veitingastaðnum ROE í London...
Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem sér um vöktun lundastofnsins...
Bubbly bistro & wine er nýr veitingastaður á Ísafirði, en hann opnaði formlega 11. júni sl. Bubbly er staðsettur við Austurveg 1, þar sem Mama mia...
Bláa Lónið hf. hefur fest kaup á jörðinni Hoffell 2 í Austur-Skaftafellssýslu en kaupin eru liður í áformum félagsins um uppbyggingu fleiri áhugaverðra áfangastaða á Íslandi....
UN Women á Íslandi og Iceland Hotel Collection by Berjaya hafa tekið höndum saman og gert með sér samstarfssamning til þriggja ára. Markmiðið með samstarfinu er...
Fágun – félag áhugafólks um gerjun – heldur út fyrir landsteinana næstu helgi til að taka þátt í samnorrænni heimabruggkeppni. Síðustu misseri hefur Fágun unnið að...
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1. Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að...