Miklar framkvæmdir standa yfir í húsinu sem áður hýsti Arion banka í miðbæ Mosfellsbæjar. Félagarnir Sigmar Vilhjálmsson og Vilhelm Einarsson ætla að breyta Arion í Barion....
Embætti landlæknis í samvinnu við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands eru um þessar mundir að hefja landskönnun á mataræði og neysluvenjum landsmanna. Um tvö þúsund...
Síðastliðna daga og vikur hafa verið nokkuð um sviptingar í veitingabransanum, þar sem veitingastaðir hafa hætt, eigendaskipti og fleira. Jómfrúin og Fjárhúsið Nokkrar hræringar hafa orðið...
Nýtt veitingahús opnar á Akyreyri á morgun 2. október. Staðurinn heitir Vitinn mathús og er staðsettur við Strandgötu 53, í sama húsi og Norðurslóðasafnið. Vitinn mathús...
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...
Michelin stjörnugjöfin í Chicago fyrir árið 2010 hefur verið gerð opinber og eru 25 veitingastaðir sem hljóta eina eða fleiri Michelin-stjörnur, þar af fimm nýir veitingastaðir...
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar. Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi...
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg. Fundurinn hefst kl 18:00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og...
Neytendastofa veitti nú í mánuðinum fyrirtækinu Ferskar kjötvörur ehf. heimild til að e-merkja ákveðnar vörur frá þeim. Um er að ræða nautgripahakk og nokkrar stærðir að...
Nú á dögunum opnaði nýtt Bouchon Bakery í verslunarmiðstöðinni Galleria Al Maraya í Abu Dhabi. Bouchon Bakery keðjan er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller og opnaði...
Í sumar um helgina 19. – 21. júlí stóð Reykjavik Street Food fyrir fyrstu götubitahátíðinni á Miðbakkanum í Reykjavík í samstarfi við European Street Food Awards....
Á fimmtudaginn s.l. var haldin heldur betur öðruvísi barþjónakeppni á Kaffibarnum, en það var Fernet Branca Barback games. Nær allar barþjónakeppni sem haldnar hafa, eru með...