Veitingastaðurinn Skúrinn Pizza joint opnaði með pomp og prakt nú í vikunni en staðurinn er nýjasta viðbót í veitingaflóru Stykkishólmar sem staðsettur er við Borgarbraut 1....
Matvælastofnun varar við neyslu á tei vegna þess að það inniheldur lyfjavirkt efni úr plöntunni garðabrúðu sem er B-merkt jurt skv. Lyfjastofnun. Fyrirtækið Te og kaffi...
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari lést í gær, 71 árs að aldri. Úlfar stofnaði veitingastaðinn Þrír frakkar við Baldursötu 1. mars 1989 og hefur hann verið rekinn af...
„Það er á ábyrgð matreiðslumanna að tryggja tilvist smáframleiðenda og það er á okkar ábyrgð að nota hráefni sem framleitt er á sem bestan hátt fyrir...
Úrslitakeppnin í World Class kokteilkeppninni sem haldin var í Berlín var bæði hörð og spennandi. Það var Orri Páll Vilhjálmsson frá Apótekinu sem keppti fyrir Íslands...
Eigendur matsölustaðarins Culiacan leita nú að áhugasömu veitingafólki sem væri til í að opna með þeim mathöll á Bíldshöfða í desember næstkomandi. Ljóst er að mikil...
Fyrirhugað er að veitingasvæði Kringlunnar, hið svokallaða Stjörnutorg, muni í náinni framtíð fá andlitslyftingu. Framkvæmdir standa nú yfir í vesturhorni torgsins, sem áður hýsti NK Café,...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Nordic Kitchen, nýtt norrænt samstarfsverkefni. Í haust mun Nordic Kitchen standa fyrir tveggja daga vinnusmiðjum í Helsinki, Reykjavík og Stokkhólmi...
Matvælastofnun varar við neyslu á sólþurrkuðum Goji berjum vegna málmleifa. Um er að ræða eina framleiðslulotu og hefur fyrirtækið Heilsa með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur stöðvað sölu...
Móðir stúlku í grunnskóla deildi mynd á facebook af skólamat og sagði að hún myndi ekki einu sinni bjóða hundinum sínum matinn. „Það er engin furða...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Heimsmeistaramóti Barþjóna á glæsilegum hátíðarkvöldverði sem haldið var í Tallinn höfuðborg Eistlands og var það Karina Tamm sem...
Bocuse d´Or akademía Íslands hélt upp á að 20 ár eru síðan Ísland tók þátt í fyrsta sinn í þessari virtustu matreiðslukeppni heims sem er nefnd...