Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram nú í vikunni í Húnaþingi vestra. Húnvetningar tóku vel á móti kollegum sínum í ferðaþjónustu og farið var í heimsóknir...
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó...
Steinar Bjarki Magnússon hefur tekið til starfa sem matreiðslumeistari á Bryggjunni Brugghús. Bryggjan Brugghús er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar á Grandagarði 8 við Reykjavíkurhöfn í...
Í dag er Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Kröst á Hlemmi mathöll tekur þátt í deginum í annað sinn og mun af því tilefni hafa...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni í dag fimmtudaginn 18. október 2018. Í ár var keppnin mjög hörð keppni...
Kornið bakarí hyggst loka að minnsta kosti þremur útsölustöðum sínum á næstunni í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Þar...
Í ágúst s.l. opnaði nýr veitingastaður við Rauðarárstíg 10. Staðurinn heitir Reykjavík Kitchen og hefur meðal annars fengið mjög góða dóma á Tripadvisor. Eigendur eru systkinin,...
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október 2018 á Sæta Svíninu. Fundurinn hefst kl. 19:00 og á meðal fundardagskrá verður kosið til stjórnar og að...
Veitingastaðurinn Fjalakötturinn í Aðalstræti hefur lokað dyrunum tímabundið fyrir almenna umferð en mun áfram sinna morgunverði fyrir gesti hótelsins, að því er fram kemur á mbl.is....
Hlemmur mathöll og Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann og íslenska matarmenningu hinn 25. október við Grandabryggju og hefst hann kl. 17:00. Um þessar...
Í Færeyjum var haldið maraþon nú á dögunum, sem er svo sem ekki frásögu færandi fyrir utan þær sakir að á einni stoppistöð sem að maraþonhlauparar...