Vetrarlína Omnom er komin út og sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jóla. Omnom sækir innblástur í matarhefðir,...
Unnið er að því að opna veitingastaðinn Dill, sem er sá eini á Íslandi sem skartað hefur Michelinstjörnu, á annarri hæð í Kjörgarði á Laugavegi 59....
Þekkti íslenski barþjóninn Ingi R Sigurðsson heimsækir klakann í boði Apotekisins og Johnnie Walker. Hann starfaði sem yfirmaður þróunar og rannsókna á einum frægasta kokteilbar heims...
Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari hefur hafið störf hjá grunnskólanum Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Þar eldar Snæbjörn fyrir skólabörnin ásamt því að sjá um að elda matinn fyrir leikskólann...
Gunnar Páll Gunnarsson matreiðslumeistari kemur í heimsókn á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019, þar sem hann hittir fyrir Bjarka Hilmarsson matreiðslumeistara staðarins. Saman...
Óliver Goði Dýrfjörð skoraði hæðst í undankeppni í fyrsta inntökuprófi sem haldið hefur verið á Íslandi fyrir Norðurlandamót framreiðslumanna. Óliver mun keppa fyrir hönd Íslands í...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum ferskum kjúklingi frá Reykjagarði seldum undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar vegna gruns um salmonellu í tveimur lotum. Dreifing á...
Þórarinn Ævarsson, bakari og framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Hann hefur útvegað sér húsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir staðinn og verður...
Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki Askurinn, verður haldin 19-21 nóvember. Keppni í matarhandverki er fyrir framleiðendur matarhandverks. Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði...
Fagmenn á ÓX eru óhræddir við að fara ótroðnar slóðir og einnig djörfung til að vera leiðandi í veitingabransanum. Nú eru ÓX starfsmenn í óða önn...
Jackass stjarnan og Íslandsvinurinn Steve-O sýnir í meðfylgjandi myndbandi tíu bestu bar-brellur sínar. Steve-O segir í myndbandinu að þegar hann átti enga peninga þá var þetta...
Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum og vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Stapa. Í fögnuðinum...