Gerðuberg var bókstaflega fullt út úr dyrum af ótrúlega fjölbreyttum hópi nýrra Íslendinga að kvöldi miðvikudags s.l. þegar þangað mættu um 150 manns frá öllum heimshornum....
Nú í nóvember mánuði hélt Omnom til Salt Lake City, þar sem súkkulaðiframleiðandinn hlaut þann heiður að vera miðdepill hinnar árlegu „Caputo’s Chocolate Festival“. Hátíðin var...
Flame er nýr veitingastaður að Katrínartúni 4 (Höfðatorg) í Reykjavík. Hugmyndin af staðnum er innblásin af Japönsku matargerðinni Teppanyaki og er um leið fyrsti íslenski Teppanyaki...
Verðlaunaafhending í Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki fór fram nú um helgina, en afhending verðlauna og matarhátíð Matarauðs Vesturlands var haldin á Hvanneyri. Sjá einnig: Íslandsmeistarakeppni í Matarhandverki...
Jólavillibráðamatseðill Fiskmarkaðsins hófst nú í vikunni þar sem boðið er upp á 6 rétta smakkseðil og eru réttirnir bornir fram á mitt borðið til að deila....
Smákökusamkeppni KORNAX er lokið. Vel á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina, en þessi keppni hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar...
Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Við Íslendingar búum yfir frumkvöðlahjarta sem nýta þarf betur til að skapa verðmæti úr vannýttum matvælum og gjöfulli náttúru. Þannig má sporna gegn matarsóun og ýta...
Sport & Grill er nýr veitingastaður í Smáralindinni, en hann er staðsettur þar sem Oleary’s var. Sama Oleary’s kennitala á bak við reksturinn á nýja staðnum,...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...
Veitingahjónin Vilhjálmur Sigurðarson og Joke Michiel, sem reka staðinn Souvenir Restaurant í bænum Ghent í Belgíu, fengu sína fyrstu Michelin stjörnu afhenta við hátíðlega athöfn í...
Veitingastaðurinn Skúrinn var opnaður á nýjum stað við Aðalgötu 25 í Stykkishólmi mánudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Eftir að rekstri verslunarinnar Bensó var hætt um miðjan september...