Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að...
Íslendingar sem eru á faraldsfæti yfir hátíðirnar hyggjast margir hafa meðferðis kjöt fyrir vini og vandamenn erlendis. Mikilvægt er að kynna sér vel reglur um slíkan...
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar. Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú...
„Þið verðið að prófa þetta einhvern tímann. Djúpsteiktur sviðakjammi „Orly“. Rófustappa, kartöflumús og Béarnaise.“ Svona hefst facebook færsla sem að Magnús Þórisson matreiðslumeistari skrifar, þar sem...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af samlokum frá vörumerkinu Dagnýju og co. Merkimiðum var víxlað með þeim afleiðingum að hvorug varan er með rétta...
Reykjavik Street Food í samstarfi við Hafnartorg setja upp jólalegasta bar landsins, Jólabarinn Pop-up frá 13. – 23. desember á Geirsgötu 4 (við göngugötuna á Hafnartorgi)....
Kæst skata þykir mörgum ómissandi þáttur í jólahefðinni en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Rétt rúmur þriðjungur landsmanna heldur á vit skötunnar á Þorláksmessu, samkvæmt...
Dominos hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fyrirtækið setur öryggi starfsfólks í fyrsta sæti og verður lokað fyrir heimsendingar síðar í dag ef...
Hamborgarafabrikkan hefur sent frá sér tilkynnningu og vill beina þeim tilmælum til þeirra sem hafa hug á að sækja Hamborgarafabrikkuna á Höfðatorgi í dag, þriðjudaginn 10....
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í nóvember var mynd frá Lux veitingum. Haldin var styrktarkvöldverður hjá Bocuse d’or Akademíunni í Golfskálanum Oddi, á Urriðarvelli,...
Nú fer að styttast í árlegu Jóla púns keppnina hjá Barþjónaklúbbi Íslands, en að þessu sinni verður hún haldin í Kornhlöðunni 19. desember næstkomandi. Keppnin verður...
Landsréttur sneri í fyrradag við dómum í tveimur skaðabótamálum veitingastjóra og framkvæmdastjóra veitingastaðarins Nostra gegn þrotabúi staðarins. Þrotabúið var sýknað af kröfu starfsmannanna í Héraðsdómi Reykjavíkur...