Um mánaðarmótin október/nóvember fór Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður til Bandaríkjanna á vegum Eleven Experience, en fyrirtækið á og rekur Deplar í fljótunum þar sem Garðar er...
Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um...
Á morgun miðvikudaginn 5. desember verður haldið áhugavert partý undir yfirskriftinni Óhóf. Farið verður yfir matarsóun Íslendinga, en samkvæmt könnun þá má rekja 5% af CO2...
Hráefni 1 stk granatepli 1 stk sweetieávöxtur 4 stk þurrkaðar fíkjur 50 ml valhnetuolía 50 ml olivuolía 20 g valhnetur ½ búnt sítrónumelissa 2 msk ljóst...
Lögreglan þurfti að opna fyrir umferð í miðbæ Reykjavíkur í gær, þar sem fram fóru hátíðarhöld vegna 100 ára afmælis fullveldis þjóðarinnar, svo veitingahúsið Jómfrúin gæti...
Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 15-16 desember. Opið verður bæði laugardag og sunnudag frá kl.11:00 til kl.17:00. Markaðurinn er á jarðhæð í Hörpu, í...
Útrás íslensks lambakjöts hefur gengið upp og ofan í gegnum árin, og ekki allir haft erindi sem erfiði. Hlynur Ársælsson, fulltrúi þýska heildsölufyrirtækisins RW-Warenhandels á Íslandi,...
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. „Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan...
Samkvæmt útreikningum Deloitte má búast við að beint tekjutap íslenskra kjötframleiðenda geti numið nær tveimur milljörðum króna á ári ef heimilaður verður frjáls innflutningur á fersku...
Margir Norðurlandabúar þekkja samíska hreindýrahirðinn og sjónvarpskokkinn Maret Ravdna Buljo eftir velgengni þáttaraðarinnar „Smaker från Sápmi“ (Bragðdæmi frá Samalandi). Þættirnir voru framleiddir fyrir sænska ríkissjónvarpið og...
Undanfarna mánuði hefur mikið gengið á á Hótel Sögu, en öll fyrsta hæðin hefur verið færð í nýjan búning. Í allri endurnýjun hefur verið hugað að...
Samkomulag hefur náðst milli hluthafa Nýju kaffibrennslunnar ehf. og Kaffitárs ehf. um kaup þess fyrrnefnda á Kaffitári. Kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Á þeim rúma aldarfjórðungi...