Að skólavörðustíg 14 í Reykjavík er að finna einstakan veitingastað, Sjávargrillið sem leggur áherslu á ljúffenga grillaða sjávarrétti framreidda á einstakan hátt af meistarakokkum með mikla...
Sveinspróf í matreiðslu og framreiðslu fór fram nú á dögunum í Hótel-, og matvælaskólanum í MK. Með fylgja myndir frá sveinsprófinu. Myndir: facebook / Menntaskólinn í...
Hátíðin Fjörugur föstudagur var haldin hátíðlega nú á dögunum í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina þar sem útgerðarfélagið Þorbjörn bauð upp...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir eggjarauðum, sinnepi, hveiti og/eða selleríi við neyslu á „Ópal heitreyktum laxabita m/muldum pipar“ frá Ópal Sjávarfangi. Sósan sem...
Bakaríið Stofan Bakhús í Vestamanneyjum hættir rekstri eftir 22 ár í bakstri og veisluþjónustu. Stofan Bakhús er staðsett við Bárustíg 7 í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá...
Veitingastaðurinn Egill Jacobsen í Austurstræti, sem starfað hefur í rýminu sem áður hýsti Laundromat, hættir starfsemi um áramótin. Öllum 25 starfsmönnum staðarins var tilkynnt um lokunina...
Fyrsti íslenski síder-inn (Cider) hefur litið dagsins ljós og er hannaður af Sveini Steinssyni matreiðslumeistara. Síder-inn heitir Sultuslakur og er gerður úr íslenskum rabarbarasafa og eplum...
Það var Sænska Kokkalandsliðið sem sigraði heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin var í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg í nóvember s.l. 29 kokkalandslið tóku þátt í heimsmeistarakeppninni...
Instagram mynd/irnar nóvember mánaðar er samsett mynd sem að Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður tók. Hann náði þessum skemmtilegum myndum af nokkrum mómentum af Íslenska Kokkalandsliðinu sem...
Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður. Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð. Innköllunin á einungis við um eftirfarandi...
Eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi og hafa nú þegar nokkur tíst frá heimsókn þeirra birst á twitter síðu Michelin guide. Þetta er í annað...