Jólaundirbúningurinn byrjar snemma í verksmiðju ORA því þar eru framleiddar þrjátíu þúsund dósir á dag fyrir hátíðirnar, þegar best lætur. Það er margur siðurinn sem tilheyrir...
Færri hyggjast borða hangikjöt á jóladag heldur en í fyrra en neysla á fiski og öðru sjávarfangi eykst. Þetta kemur fram í nýlegri könnun MMR sem...
Hamborgarhryggurinn á enn fastar rætur í hjörtum landsmanna en neysla á lambakjöti á aðfangadag fer minnkandi. Þetta sýna niðurstöður könnunar MMR á matarvenjum landsmanna á aðfangadag...
Kaffihúsið Loki á horni Lokastígs og Njarðargötu opnaði fyrir rúmum 10 árum síðan og hefur frá byrjun lagt mikla áherslu á gamlar hefðir í mat. Sjá...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að vír hefur fundist í chia fræjum frá Nathan og Olsen sem seld er undir merkjum Bónusar og Krónunnar. Nathan og...
Kornið bakarí, sem lengi var eitt stærsta bakarí landsins, stöðvaði í gærmorgun alla framleiðslu sína. Heimildir ViðskiptaMoggans herma að framleiðslustöðvunina megi rekja til alvarlegra rekstrarerfiðleika hjá...
Óvissa virðist ríkja um framtíð bakarískeðjunnar Kornsins. Starfsmenn minnst eins útibús keðjunnar hafa fengið upplýsingar um að búið sé að loka útibúinu og ekki standi til...
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í...
Argentínu steikhúsi var lokað í apríl síðastliðnum og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að hluti starfsfólks hefði ekki fengið greidd laun vegna marsmánaðar. Þá...
„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...
Í síðustu viku var vígt nýtt og fullkomið eldhús á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Eyjar.net heimsótti Ævar Austfjörð, yfirkokk á HSU og ræddi við hann um...
Það þarf ekki að kynna Úlfar Eysteinsson fyrir mataráhugafólki – saga hans nær allt frá því að hann var gutti á gömlu hafskipabryggjunni og kynntist þar...