Mikil ást og gleði er í Instagram mynd desember mánaðar, en þar má sjá veitingahjónin Tinnu Óðinsdóttur og Loft Loftsson á gamlársdag að óska öllum gleðilegt...
Það hljómar frekar skrítið að bjóða upp á sviðahaus í eftirrétt á þorrablótsborðið, en Anna eigandi Önnu Konditorí býður upp á skemmtilega útfærslu af súkkulaðitertu með...
Sala áfengis árið 2019 var tæplega 22,7 milljón lítrar sem er 3,1% meiri sala í lítrum talið en árið 2018. Viðskiptavinum fjölgaði einnig um 2,4% voru...
Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað. Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum....
Talsverðar breytingar urðu á reglum um innflutning á ferskum kjötvörum um áramótin. Innflytjendur þurfa nú meðal annars að sýna fram á að að ófrosið og óhitameðhöndlað...
Í fyrramálið, fimmtudaginn 2. janúar 2020, opnar nýtt bakarí á Selfossi. Bakaríið hefur fengið nafnið G.K. bakarí og eigendur eru Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson....
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
MAST varar við neyslu á þremur vörutegundum af hnetum vegna þess að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum. Upplýsingar bárust MAST í gegnum RASFF, hraðviðvörunarkerfi Evrópu um...
Neytendastofa vill vekja athygli á fréttatilkynningu frá framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem gert hefur verið við Booking.com. Í tilkynningunni kemur fram að samkomulagið feli í sér...
Í hlaðvarpsþættinum Máltíð er fjallað um mat og matarmenningu á Íslandi. Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari hittir áhugaverða kokka og annað fagfólk úr matvælageiranum og skoðar matarmenninguna á...
Þeim fækkar sem hyggjast borða hangikjöt á jóladag en vinsældir grænmetisfæðis og nautakjöts hafa ekki verið jafn háar síðan mælingar MMR á jólahefðum landsmanna hófust árið...