Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið snefilmagn af mjólk án...
KEA hefur skilað lóðinni við Hafnarstræti 80 á Akureyri til bæjaryfirvalda og því verður ekki af byggingu hótels á lóðinni af hálfu félagsins. KEA hefur undanfarin...
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019. Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel...
Base hótel á Ásbrú, sem er í eigu félags á vegum Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, hefur hætt rekstri. Öllu starfsfólki hótelsins var sagt upp...
Áhugaverður fræðslufundur var haldinn í gær miðvikudaginn 22. janúar 2020 um kínverska ferðamenn. Á fundinum var m.a. fulltrúi frá Visit Copenhagen með fræðsluefni sem útbúið hefur...
Í næstu viku, 28 jan – 2 feb, fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir þátt í...
Ottó Magnússon matreiðslumaður er margt til listanna lagt, en hann er einn af fremstu hér á Íslandi í klakaskurði. Ottó keppti til að mynda í heimsmeistarakeppni...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Matvælastofnun varar við neyslu á ostrum frá Wang Korea sem seldar voru í versluninni Dai Phat vegna nóróveiru sem greindist í þeim. Dai Phat hefur innkallað...
Það komust færri að en vildu síðast þegar risavaxinn heill bláuggatúnfiskur mætti á veitingastaðinn Sushi Social ásamt japanska kaítaímeistaranum Nobuyuki Tajiri. Tajiri snýr nú aftur á...
Að fylgjast með öllum nýju veitingastöðunum sem opnuðu á síðasta ári hefur verið erfitt enda greinilegt vinsælt að opna veitingastaði á árinu sem var að líða....
Að tilefni af Veganúar mun veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hótel Reykjavík bjóða upp á stórglæsilegt vegan hlaðborð í hádeginu og á kvöldin, dagana 20.-26. janúar...