Forkeppni í nemakeppni í bakstri verður haldin föstudaginn 8. febrúar næstkomandi. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 Í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nánari...
Þrastalundur hefur nú opnað að nýju eftir eigendaskipti og nokkrar breytingar hafa verið gerðar. Nýr matseðill er í boði þar sem hægt er að velja um...
Bocuse d´Or keppendur gefa út sérstök plaköt sem dreift er í keppninni í Lyon í Frakklandi. Núna stendur yfir netkosning um besta plakatið á sjálfum Bocuse...
Bjarni Ákason, sem rak um árabil Apple-umboðið Epli, hefur keypt 80 prósenta hlut í Bako Ísbergi. Fyrirtækið þjónustar stóreldhús fyrirtækja og stofnana og veitingastaði. Starfsmenn eiga...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
Allir faglærðir matreiðslumenn, þ.m.t. sveinsprófshafar, sem sækjast eftir titlinum Kokkur ársins 2019 skulu senda inn uppskrift ásamt einni mynd.
Nýr Lemon veitingastaður opnaði í dag við Ráðhústorgið á Akureyri. Staðirnir eru þá orðnir tveir á Akureyri en fyrri staðurinn opnaði 19. maí árið 2017 við...
Könnun hefur verið sett upp þar sem spurt er hvort þú ferð á Bocuse d´Or nú í janúar 2019, þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson mateiðslumaður keppir...
Síðastliðin ár hafa eigendur brugghússins Seguls 67 á Siglufirði unnið hörðum höndum að endurbótum á norðurhluta hússins eftir brunann sem varð á húsnæðinu á árinu...
Starfsemi staðanna Le Kock í Ármúla 42 og Deig, Seljabraut er komin undir eitt og sama þak í húsnæði á Tryggvagötu 14. „Áður en lengra er...
Bocuse d´Or keppnin í Lyon í Frakklandi fer fram dagana 29. og 30. janúar 2019, en þar mun Bjarni Siguróli keppa fyrir Íslands hönd. Bjarni keppir...
Fyrirhugað er að beyta núverandi skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði við Ármúla 13a í hótel og veitingastað. Á meðal fyrirtækja sem var starfandi í húsnæðinu var MP banki...