Skiptum er lokið á þrotabúi Hróa veitingar ehf., sem rak pizzustaðinn Hróa Hött við Hringbraut, en fyrirtækið var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember árið 2014. Lýstar...
„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða í samtali við...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn World Butchers Challenge (WBC) fleiri lönd sem taka þátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum...
Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla. Í niðurstöðum kom m.a....
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum...
Um 10 veitingastaðir hafa hætt rekstri á síðasta ári í miðbæ Reykjavíkur. „Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á þennan rekstur og undanfarin tvö ár...
Hugi Rafn Stefánsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Hugi er 19 ára matreiðslunemi en hann byrjaði að...
Ísak Darri þorsteinsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ísak mun vera með Bjarna í keppniseldhúsinu, en þar...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
„Fyrir viku síðan hætti ég störfum hjá Keiluhöllinni Egilshöll. Eftir að hafa selt öll hlutabréf mín í Apríl, en hluti af því var að ég myndi...
Ari Jónsson er einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or. Ari er tvítugur matreiðslunemi og er að læra fræðin sín...
Í borginni Vín í Austurríki er næststærsta vínsafn í einkaeign í Evrópu. Vínsafnið samanstendur af 6 vínkjöllurum með yfir 50.000 flöskur. Allt safnið er metið á...