René Redzepi matreiðslumaður og eigandi veitingastaðnum Noma í Danmörku birti myndband á Instagram og tilkynnti að Noma verður lokaður til 14. apríl n.k. vegna COVID-19 Kórónaveirunnar....
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í febrúar var mynd frá Kokkalandsliðinu. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en...
Ertu lærður matreiðslumaður, matreiðslunemi eða pastry-kokkur? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og ferðast til útlanda? Ef svo...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Keppnin átti að vera...
Samkvæmt upplýsingum sem Félag atvinnurekenda hefur aflað sér hjá félagsmönnum sínum í innflutningi mat- og dagvöru eru engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir....
Vegna gengisþróunar og í sumum tilvikum hækkana frá birgjum boðar Innnes verðhækkun sem tekur gildi föstudaginn 27 mars, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna niðurstöður alþjóðlegrar þjónustukönnunar sem framkvæmd er...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum...
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður...