Veitingasala Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli verður lokuð frá 1.-30. apríl 2019. Í Skaftafelli eru margar náttúruperlur og áhersla hefur verið lögð á að gefa gestum kost á...
Goya Tapas Bar hefur hætt rekstri og í dag 1. apríl taka nýir eigendur við með breyttar áherslur. Að svo stöddu er ekki vitað hvaða breyttar...
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...
Kokteilkeppnin Luxardo Ladies Night var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla. Í síðasta mánuði var undirritað samkomulag milli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bændasamtaka Íslands,...
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri. Á neðri hæðinni...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram...
Embluverðlaunin, sem eru norræn matarverðlaun, verða veitt í Hörpu í Reykjavík 1. júní næstkomandi í tengslum við norrænt kokkaþing. Verðlaununum er ætlað að auka sýnileika og...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í keppninni Kokkur ársins sem haldin var í Hörpu í dag. Það var Sigurjón Bragi Geirsson sem hreppti titilinn...
Síldarminjasafnið á Siglufirði er einn helsti áfangastaður ferðamanna þegar þeir eiga leið um bæinn, enda um að ræða eitt stærsta sjóminja- og iðnaðarsafn landsins. Bátahúsið á...
Frönsku sendiherrahjónin, Graham og Jocelyne Paul, buðu til sín nú á dögunum sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til að smakka frönsk vín og osta. Það var...