Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar. „Það er...
Framkvæmdir standa yfir á Fitjum í Reykjanesbæ þar sem matarvagninn Issi Fish & Chips er staðsettur, en þar er verið að koma upp aðstöðu/vinnslu eldhús. Jóhann...
Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga. Um leið og sjónum er beint að innlendri...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði. DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. Fulltrúi Matvælastofnunar safnaði kræklingi 4. maí s.l. við Fossá í Hvalfirði....
Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 4. maí 2020. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að...
Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Um það bil 85 prósent allra...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra mælti í fyrradag fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið...
Frá áramótum hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Sýni sem voru tekin úr þessum sendingum reyndust öll neikvæð fyrir salmonellu og...
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað. Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og...
Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn tímabundið. Fiskmarkaðurinn poppaði upp á Grillmarkaðnum síðustu tvær helgar og sló það heldur betur...
Mathallir Reykjavíkur á Hlemmi og Granda hafa opnað fyrir gesti og gangandi. Fyrst um sinn verða mismunandi opnunartímar hjá stöðum en verða svo samræmdir eftir því...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í apríl var mynd frá Ölverki í Hveragerði. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...