Sjálfbærni er hugtak sem mikið er í umræðunni þessa dagana og er það í fullu samræmi við sjálfbærnimarkmið (eða heimsmarkmið) Sameinuðu þjóðanna fyrir allar þjóðir heims...
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæði við Grandagarð 8 í Reykjavík síðastliðnar vikur. Staðurinn heitir Barion Bryggjan Brugghús og eigandi þess er Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður,...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók í gær skóflustungu að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur ásamt fulltrúa þjóðgarðsins, Skaftárhrepps og landeiganda jarðarinnar Hæðargarðs. Byggingin mun...
Bocuse d’Or hefur sent frá sér tilkynningu um frestun á evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar vegna Covid-19 ástandsins. Í fyrra var tilkynnt að keppnin yrði haldin í...
Um átján veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur eru enn lokaðir eftir kórónuveirufaraldurinn, hafa lagt upp laupana eða farið í gjaldþrot. Eigandi öldurhúsa segir bareigendur ekki sjá til...
Nú á dögunum opnaði nýi veitingastaðurinn Duck & Rose við Austurvöll á horni Pósthússtræti og Austurstrætis þar sem Café París var áður til húsa. Sjá einnig:...
Matvælastofnun hefur óskað eftir rannsókn lögreglu á meintri ólögmætri dreifingu afurða af heimaslátruðu sauðfé á Norðurlandi síðastliðinn vetur. Tveir einstaklingar búsettir þar buðu lambakjöt til sölu...
Í dag, sunnudaginn 7. júní, er alþjóða degi matvælaöryggis fagnað í annað sinn. Í þetta skipti er dagurinn í Evrópu tileinkaður Einni heilsu, endurnýjanlegu fæðukerfi og...
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opna í dag en þeir hafa verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur. Helgi Svavar Helgason er nýr rekstraraðili sem...
Veðrið hefur leikið við höfuðborgina í dag og er fátt betra en að fá sér gómsætan fiskrétt í góða veðrinu. Jóhann Issi Hallgrímsson framreiðslu-, og matreiðslumaður...
Ný stjórn Markaðsstofu Norðurlands var kosin á aðalfundi, sem haldinn var þann 26. maí síðastliðinn. Aðalfundurinn var óvenjulegur, eins og svo margir fundir þetta misserið, en...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað stjórn Matvælasjóðs. Alþingi samþykkti nýverið frumvarp ráðherra um stofnun sjóðsins en hlutverk hans er að styrkja þróun og...