Starfshópur um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila hefur lokið störfum og afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skýrsluna. Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að ríkið kaupir...
Veitingastaðurinn Fäviken sem staðsettur er í bænum Järpen í Svíþjóð er talinn einn sá besti veitingastaður í heimi. Staðurinn hefur 2 Michelin stjörnur og yfirkokkur og...
Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Einar Björn Árnason og Hörður Þór Harðarson taki að sér rekstur Hallarinnar. Þeir félagar þekkja báðir ágætlega til hússins,...
Framkvæmdir við hótel sem KEA hyggst reisa við Hafnarstræti 80 á Akureyri munu frestast vegna þeirrar óvissu sem uppi er í ferðaþjónustu vegna falls WOW air....
Veitingastaðurinn Þrír fiskar lokar 6. maí næstkomandi eftir að aðeins 1 ár síðan að nýju eigendur keyptu staðinn. Þrír fiskar var stofnaður árið 2004 og er...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fallist á tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til...
Norrænu Emblu-matarverðlaunin verða veitt í Reykjavík 1. júní næstkomandi. Búið er að velja þá sjö keppendur sem taka þátt fyrir Íslands hönd í jafnmörgum keppnisflokkum. Auglýst...
Nú á dögunum fór fram Taittinger forkeppni vínþjóna, þar sem 50 bestu vínþjónar Bretlands kepptu. Einungis 16 keppendur komust áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður 8....
Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, vinnur að því að opna pitsukeðju, samkvæmt heimildum Markaðarins. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við blaðið. Þórarinn...
Í Nielsenshúsi á Egilsstöðum hefur verið rekið veitingahús en aðeins á sumrin undanfarin ár. Þetta fallega hús hefur verið harðlæst stærstan hluta ársins en nú verður...
„Mikilvægi Tripadvisor fyrir ferðaþjónustufyrirtæki er alveg gríðarlegt. Því er er nauðsynlegt að fyrirtæki taki Tripadvisor alvarlega og sinni skráningunni sinni þar af kostgæfni.“ Þetta segir Sunna...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...