Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í apríl s.l. er frá Guðjóni Vilmar matreiðslumeistara. Á myndinni eru Anton Guðmundsson, Magnús Þórisson og Guðjón Vilmar Reynisson...
Dagana 30. maí og 1. júní nk. verður haldið Norrænt þing matreiðslumeistara Nordic Kökkenchefs Forening (NKF) og er von á um 200 matreiðslumönnum hingað til Íslands...
Ferðamálastofa heldur utan um ýmsar staðtengdar upplýsingar sem ætlað er að styðja við skipulagningu, stefnumótun og vöruþróun í ferðamálum. Gögnin er hægt að skoða saman á...
Stefnt er að því að hótel muni rísa á Sjallareitnum á Akureyri á næstu tveimur árum. Þetta segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, við fyrirspurn blaðsins...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku Veitingahús ársins á Norðurlöndum og var það Michelin veitingastaðurinn Søllerød Kro í Danmörku sem hreppti titilinn. Veitingastaðurinn...
Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á einni lotu af chili con carne frá Happ vegna þess að neytandi fann aðskotarhlut úr málmi í vörunni. Heilbrigðiseftirlitið í...
Þann 1. maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni og ber það nafnið Kringlutorg. Kore er einn af þeim stöðum sem opnaði á Kringlutorgi, en aðrir staðir...
Veitingastaðurinn Los Nordicos opnaði í febrúar s.l., en staðurinn er staðsettur borginni Elche sem er um 25 km frá Alicante á Spáni. Los Nordicos er stór...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Flest höfum við áhuga á að stunda heilbrigðan lífsstíl og reynum að neyta heilnæms fæðis, því við vitum að gott mataræði er stærsti þátturinn í því...
Hótel Varmaland er nýtt hótel sem opnar í júní nk. í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Borgfirðinga. Húsmæðraskólinn að Varmalandi var stofnaður árið 1946,...