Deilieldhúsið Eldstæðið stefnir á að opna dyrnar í sumar og geta matarfrumkvöðlar, smáframleiðendur og aðrir matarunnendur leigt sér aðstöðu til matvælaframleiðslu ásamt skrifstofuaðstöðu. Tilraunaeldhús þekkjast víða...
Þrjátíu og fimm starfsmönnum Kristjánsbakarís á Akureyri hefur verið sagt upp störfum. Kristjánsbakarí var stofnað árið 1912 og er eitt elsta iðnfyrirtæki landsins. Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri...
Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni. „Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og...
Á laugardaginn 20. júní næstkomandi ,frá kl 14:00 til 20:00, ætla Vínstúkan tíu sopar, Public house og Súmac að standa saman fyrir útiveislu í tilefni af...
Fyrsta fulsupartí Íslandssögunnar verður haldið í Húsi sjávarklasans á morgun 16. júní í hádeginu. Partýið hefst kl 12:00. Fulsur eru pulsur, sem frumkvöðlarnir í Hafinu hafa...
Í Hveragerði var nýlega opnaður veitingastaðurinn Reykr sem er staðsettur við hótelið Frost og Funa. Umhverfið er dásamlegt og víða má sjá heita gufuna stíga úr...
Fjölskyldu fyrirtækið Sætt og Salt sem er í eigu þeirra hjóna Elsu G Borgarsdóttur og Ásgeirs Hólm, er staðsett í Eyrardal í Súðavík. “Fyrir rúmu ári...
Það þarf vart að kynna framreiðslumeistarann Andra Davíð Pétursson, en hann stýrir vefnum viceman.is með glæsibrag. Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í maí var...
Nú á dögunum var ég staddur á Akureyri og þegar ég keyrði framhjá Torfunesbryggjunni, þá sá ég matarvagninn Mosa og það kom strax upp í huga...
Indverska veitingahúsið Gandhi sem staðsett er á jarðhæð hússins við Pósthússtræti 17, betur þekkt sem Skólabrú, vinnur nú að því að flytja í nýtt húsnæðið. Nýja...
Rekstraraðilar sem gert var að stöðva starfsemi sína vegna heimsfaraldurs kórónuveiru geta nú sótt um lokunarstyrk á vef Skattsins. Lokunarstyrkir eru ætlaðir fyrirtækjum sem þurftu að...
Hóteleigendur Beachhotel Sahlenburg í bænum Cuxhaven í Þýskalandi hafa sett þyngdartakmörk á viðskiptavini sína til þess að vernda rándýr húsgögn hótelsins. Enginn yfir 130 kílóum fær...