Þjónustuverðlaun Isavia fyrir árið 2018 voru afhent við hátíðlega athöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Að þessu sinni féllu þjónustuverðlaun veitingastaða í hlut Mathúsar, sem...
Mjög skemmtileg facebook grúppa var stofnuð nýlega þar sem áhugafólk um brauðtertur koma saman og ræða um hvernig skal gera hina fullkomnu brauðtertu. Þegar þetta er...
Utanríkisráðherra Íslands og Tollamálaráðherra Kína undirrituðu í dag samninga um frekari fríverslun við Kína hjá Matvælastofnun á Selfossi. Matvælastofnun hefur unnið að samningsgerðinni undanfarin fjögur ár...
Í rúmlega eitt ár hefur hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver átt í miklum vandræðum. Fyrir ári síðan...
World Class barþjónn Íslands árið 2019 er Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen & Bar. Sjá einnig: Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019...
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Nostra við Laugaveg 59 hafi afgreitt sína síðustu máltíð. Það var mbl.is sem greindi fyrst frá. Nostra hefur frá...
Bæjarins Beztu Pylsur er eitt elsta fyrirtæki miðborgar Reykjavíkur, en fyrirtækið fagnar 82 ára afmæli í ár. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi...
Meðlimir í Landsliði kjötiðnaðarmanna eru staddir á Englandi í bænum Harrogate þar sem fram fer stórsýning kjötiðnaðarmanna, keppni í kjötskurði og keppnin „Great British Butcher“ sem...
Mörgum þykir okkur vænt um kokteilsósuna og notum athugasemdlaust af hinum margvíslegu tilefnum. Þau okkar sem stunda þá iðju að nota kokteilsósu með pizzu könnumst hins...
Fiskbúð Fjallabyggðar sem áður hét Fiskbúð Siglufjarðar hefur staðið óbreytt um langt árabil þar til nú. Eigendur fiskbúðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður eru...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Þjónn afgreiddi óvart heppnum gesti vínflösku að verðmæti 620 þúsund krónur (4.500 evrur) sem hafði pantað flösku á 35 þúsund krónur (260 evrur) á veitingastaðnum Hawksmoor...