Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Veitingamennirnir Sigurgísli Bjarnason og Stefán Melsted, sem eru stofnendur veitingastaðarins Snaps, hafa gengið frá sölu á hlut sínum í Café Paris til Birgis Þórs Bieltvedts fjárfestis....
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt...
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það...
Nú á dögunum var haldin vegleg veisla á frekar óvenjulegum stað, þ.e. í Bræðraskemmunni sem áður var hlaða á Völlum í Svarfaðardal. Það var Bjarni Óskarsson...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð...
Norðurstrandarleið, eða Arctic Coast Way á ensku, var í dag formlega opnuð á Hvammstanga og Bakkafirði. Leiðin hefur verið í þróun í meira en þrjú ár...
Fjallkonan er nýjasta viðbót í veitingaflóru Reykjavíkur, sem staðsettur er við Hafnarstræti 1-3 þar sem UNO var áður til húsa. Eigendur eru þeir sömu og reka...
Það er Kótilettuföstudagur hjá kokkunum á Réttinum í dag og að því tilefni tóku þeir Guðjón Vilmar Reynisson, Anton Guðmundsson, Magnús Þórisson matreiðslumeistarar lagið Kóteilettukall eftir...
Fátt jafnast á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki er rétt staðið að grillun þá...
Það er ekki á hverjum degi sem nýr veitingastaður opnar í Hveragerði og hvað þá að tveir af reynslumestu veitingamönnum landsins séu við stjórnvölinn, þeir Jakob...
Tom’s Kitchen veitingastaðirnir í Birmingham og Canary Wharf byggingunni í London hafa verið lokaðir fyrir fullt og allt, eftir erfiðan rekstur s.l. ár. Staðirnir eru í...