Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor og æskufélagi hans Böðvar Böðvarsson opnuðu nýja veisluþjónustu í mars s.l. Veisluþjónustan fékk nafnið Gulli Arnar og er staðsett við...
Lögreglan á Norðurlandi vestra rannsakar býsna bíræfinn þjófnað en tveimur tonnum af rækjum var stolið frá einni elstu rækjuverksmiðju landsins, Meleyri á Hvammstanga, um helgina. Baldvin...
Nú á dögunum stofnaði framreiðslu-, og matreiðslumeistarinn Jóhann Issi Hallgrímsson nýtt fyrirtæki sem sérhæfir í færanlegum handþvottastöðvum. Fyrirtækið heitir Vaska og býður upp á tvær gerðir...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var Jackson Pollegg sem að Axel Þorsteinsson bakari og konditor hannaði og skreytti í anda ameríska listamannsins...
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma...
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Seðlarnir eru nú frekar...
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur. Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem...
Bókunarstaða hjá Sigló hótel á Siglufirði næstu mánaða lítur vel út og svo virðist sem ekkert lát sé á fjölgun bókana. Þetta segir Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir,...
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og...
Michelin stjörnukokkurinn Thomas Keller tilkynnti fyrir helgi, að einum af hans nýjustu veitingastöðum var lokaður til frambúðar vegna COVID-19 heimsfaraldursins, veitingastaðinn TAK Room í New York,...
Íslandsmóti vínþjóna sem átti að halda miðvikudaginn 26. ágúst næstkomandi hefur verið frestað um óákveðin tíma í ljósi aðstæðna vegna covid-19. Norðurlandamót Vínþjóna sem til stóð...
Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem tekur gildi 14. ágúst verða reglur um nálægðartakmörk í framhalds- og háskólum rýmkaðar og sömuleiðis...