Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar verður haldin í Tallinn Eistlandi júní 2020, en Bocuse d´Or er oft líkt við heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu. Sjá fleiri Bocuse d´Or...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is. Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill...
Eftir tveggja ára hlé var Síldarævintýrið á Siglufirði haldið á ný um helgina með pompi og prakt, en með breyttum áherslum. Munar þar mestu um að...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi. Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað forkeppni sem fór fram í dag. Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd...
Samstarf matreiðslumannsins Daniel Humm og viðskiptafélaga hans Will Guidara, eigendur Eleven Madison Park í Manhattan í New York, er lokið. Daniel og Will keyptu veitingastaðinn árið...
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka (Bastilludeginum) bauð sendiherra Frakklands á Íslandi og Jocelyne Paul til móttöku í Bryggjunni Brugghúsi. Einstaklega vel heppnuð samkoma og mikið margmenni...
Hjá veitingastöðunum Local og Serrano dróst hagnaður verulega saman milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2018. Þrátt fyrir minni hagnað jukust rekstrartekjur...
Nýlega var boðin út framleiðsla og framreiðsla matar fyrir leik- og grunnskóla í Hafnarfirði. Tveir aðilar tóku þátt í útboðinu en annar dró tilboð sitt til...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta...
Hvernig fáum við skólabörn til að borða hollan mat? Finnski kokkurinn Jonas Perkonmäki lumar á uppskriftinni í meðfylgjandi myndbandi sem að Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð tók...