Talsverð óvissa ríkir í veitingabransanum hvort að jólahlaðborðin verða á boðstólnum í ár. Á sama tíma í fyrra voru fjölmargar jólaauglýsingar frá veitingastöðum og hótelum sjáanlegar...
Þátturinn Kokkaflakk í umsjá veitingamannsins Ólafs Arnar Ólafssonar er kominn á dagskrá Hljóðkirkjunnar. Kokkaflakk í eyrun er á dagskrá alla þriðjudaga og fyrsti þátturinn er kominn...
Um 1.000 fyrirtæki sem skylt var að loka eða stöðva starfsemi vegna heimsfaraldurs kórónuveiru hafa fengið greiddan lokunarstyrk fyrir alls um einn milljarð króna. Þetta kemur...
Meirihluti forsvarsmanna ferðaþjónustufyrirtækja á Norðurlandi eru telja að fyrirtæki þeirra muni komast í gegnum þá erfiðleika sem Covid-19 faraldurinn hefur orsakað. Þetta kemur fram í nýrri...
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín. Þannig gengur þetta – frá þér...
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun...
Matarbúðin Nándin hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Kolbeini Lárusi...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn. Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi rekjanleikanúmera: 001-20-31-3-07 & 001-20-31-1-13...
Vegna fréttaflutnings um Tjöruhúsið, þá vilja eigendur Tjöruhússins koma eftirfarandi á framfæri: Sæl kæru vinir og velunnarar Tjöruhússins (og fólk sem lækar okkur á feis bara...
Frumvarp um íslenska netverslun með áfengi og heimild smábrugghúsa til beinnar sölu gæti varið afkomu frumkvöðlafyrirtækja og tugi starfa um allt land, að sögn stjórnar Samtaka...
Ástæðan fyrir því að veitingastaðnum Tjöruhúsið á Ísafirði var lokað og innsiglað um helgina var vegna þess að dregist hafði að skila staðgreiðslu launa vegna júlí...
Nú í vikunni var Núðluskálin auglýst til sölu á facebook síðu staðarins. Núðluskálin er lítill „fusion“ núðlubar neðst á Skólavörðustíg sem hefur frá upphafi haft að...