Blásið verður til Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4. – 15. september nk. Alls taka 13 veitingastaðir þátt í viðburðinum – allir með...
1862 Nordic Bistro er veitingastaður og kaffihús sem hefur séð um allar veitingar í Menningarhúsi Akureyringa, Hofi, mun hætta öllum rekstri á næstunni. Um þessar mundir...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt...
Þrátt fyrir ungan aldur þá hefur Nomy veisluþjónustan getið sér gott orð fyrir frábæra þjónustu og mat. Nomy var opnuð formlega í sumar og er með...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk við neyslu á silfurkúlum frá Dr. Oetker. Varan inniheldur mjólk sem ekki er getið um á umbúðum....
Hátíðin Réttir Food Festival hefur gengið mjög vel en hún hófst 16. ágúst s.l. og stendur yfir til 25. ágúst næstkomandi. Hátíðin er haldin í fyrsta...
Á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlin var íslensku lambakjöti gerð góð skil með kynningu og sölu til mótsgesta. Að verkefninu koma vörumerki þýskra seljenda Vikingyr ofl...
Það var árið 1987 sem að foreldrar ákváðu að veita átta bekkjarsystkini með fötlun að ólíkum hætti trausta vinnu- og lífskjör eftir að þau höfðu lokið...
Með fylgir fróðlegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í eldhúsi hjá ameríska ruðningsliðinu Washington Redskins sem spilar í NFL deildinni. Yfirkokkur er Conner Mcguire...
Fiskidagurinn mikli var haldinn í 19. sinn í Dalvíkurbyggð s.l. helgi. Þúsundir gesta nutu gestrisni gestgjafanna. Það var magnað og stjórnendum til mikillar gleði að sjá...