Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Í nýlegum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins. Áfengi er hvergi dýrara...
Í sumar opnaði brugghús-, og veitingastaður sem ber sama nafn og sveitabýlið Fæby í bænum Verdalsøra í Noregi. Fæby-sveitabýlið hefur verið í eigu sömu fjölskyldu Jørund...
Að sögn Ævars hafa viðtökurnar farið fram úr björtustu vonum, en hann er yfirkokkur á nýja veitingastaðnum RIF í Hafnarfirði sem opnaði í júlí s.l., en...
Strákarnir á Nomy eru búnir að taka yfir og sjá um veisluþjónustuna í Norræna húsinu. Sjá einnig: AALTO Bistro kveður Norræna húsið Villibráðaveisla Í október og...
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti: Sjávargrillið Kaffi Loki Krua Thai...
Sveinn Garðarsson og Davíð Örn Hugus munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti vínþjóna í Stokkhólmi helgina 21. – 22. september n.k. Þessar keppnir verða alltaf...
Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar með rekjanleikanúmerunum 003-19-31-201 og 001-19-31-302. Fyrirtækið Reykjagarður ehf. hefur stöðvað dreifingu og hafið innköllun...
Breska veitingahúsakeðjan „Restaurant Group“ stefnir á að loka yfir 150 veitingastöðum og er það hluti af endurskipulagningu í kjölfar yfirtöku á Wagamama. Á síðasta ári keypti...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í ágúst s.l. er frá veitingastaðnum Tre Tjenere sem staðsettur er á eyjunni Bornholm, rétt fyrir utan Danmörk. Á...