Talsverðar breytingar urðu á reglum um innflutning á ferskum kjötvörum um áramótin. Innflytjendur þurfa nú meðal annars að sýna fram á að að ófrosið og óhitameðhöndlað...
Í fyrramálið, fimmtudaginn 2. janúar 2020, opnar nýtt bakarí á Selfossi. Bakaríið hefur fengið nafnið G.K. bakarí og eigendur eru Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson....
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2019. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Í desember fór fram glæsileg veisla á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu, en þar voru saman komnir Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson. Framreiddur var...
MAST varar við neyslu á þremur vörutegundum af hnetum vegna þess að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum. Upplýsingar bárust MAST í gegnum RASFF, hraðviðvörunarkerfi Evrópu um...
Neytendastofa vill vekja athygli á fréttatilkynningu frá framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins um samkomulag sem gert hefur verið við Booking.com. Í tilkynningunni kemur fram að samkomulagið feli í sér...
Í hlaðvarpsþættinum Máltíð er fjallað um mat og matarmenningu á Íslandi. Hafliði Halldórsson matreiðslumeistari hittir áhugaverða kokka og annað fagfólk úr matvælageiranum og skoðar matarmenninguna á...
Þeim fækkar sem hyggjast borða hangikjöt á jóladag en vinsældir grænmetisfæðis og nautakjöts hafa ekki verið jafn háar síðan mælingar MMR á jólahefðum landsmanna hófust árið...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Lítið lát er á vinsældum skötunnar en rúmur þriðjungur landsmanna heldur á vit hennar í dag. Hefur hlutfall þeirra sem halda í skötuhefðina haldist um þetta...
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í...
Enn sem áður á hamborgarhryggurinn hug og hjörtu landsmanna á aðfangadag en þeim sem hyggjast borða grænmetisfæði fjölgar jafnt og þétt. Vinsældir hamborgarhryggsins hafa þó hægt...