Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Grissini sesam brauðstöngum. Varan inniheldur varnarefnið ethylene oxide sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu. Krónan, sem flytur inn vöruna, hefur...
Nú á dögunum var Magnús Jón Magnússon gestakokkur á veitingastaðnum Höllin á Ólafsfirði þar sem hann bauð upp á sushi. Magnús Jón Magnússon hefur starfað í...
Matarprentarinn Foodini minnkar matarsóun og ýtir undir sköpunargleðina í eldhúsinu. Spænska fyrirtækið Natural Machines hefur þróað þetta eldhústæki sem þrívíddarprentar matvæli með einföldum hætti: Foodini. Sjá...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs í morgun en alls hljóta 62 verkefni styrk að fjárhæð allt að 480 milljónir að þessu...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards var haldin í ellefta sinn í ár nú fyrir stuttu. Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefndu í hverju landi fyrir sig. Nú eru...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúteni) við neyslu á Nawras Gele Vermicelli pasta. Varan inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn hveiti (glúten) án þess...
Sjávarréttir, kjöt og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk á matseðli á nýjum veitingastað í Keflavík. Staðurinn hefur fengið nafnið Fiskbarinn og er staðsettur á Hótel...
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa tilnefnt...
Hefur þú hugsað þér að senda vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan? Þá er mikilvægt að kynna sér...
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum. Sælkerabúð Slippsins opnar í desember Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum fiski frá Víetnam með vöruheitinu Redtail Tinfoil Barb vegna ólöglegs aðskotaefnis. Fyrirtækið Dai Phat sem flutti inn vöruna hefur innkallað...
Þráinn Freyr Vigfússon eigandi veitingastaðarins Sumac mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um rekstur veitingastaða á Covid-tímum ásamt því að segja...