Vegna gengisþróunar og í sumum tilvikum hækkana frá birgjum boðar Innnes verðhækkun sem tekur gildi föstudaginn 27 mars, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Franski matreiðslumeistarinn og veitingamaðurinn Michel Roux, er látinn 78 ára að aldri, en hann lést á heimili sínu í Bray í Berkshire á Englandi í faðmi...
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus. Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum...
Keflavíkurflugvöllur er á meðal bestu flugvalla í Evrópu í sínum stærðarflokki (5-15 milljónir árlegra farþega) hvað varðar þjónustugæði. Þetta sýna niðurstöður alþjóðlegrar þjónustukönnunar sem framkvæmd er...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum...
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður...
Breytt fyrirkomulag á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og frestun á aðalfundi félagsins. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 setur stjórn og fagkeppnisnefnd heilsu og hag keppenda, þjónustuaðila og...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Í dag opnar nýr veitingastaður í Reykjavík þar sem boðið er upp á heimilislegan mat. Staðurinn heitir Sirka og er staðsettur við Gnoðarvog 46, beint á...
Guðvarður Gíslason hótel- og veitingamaður hefur ekki farið varhluta af áhrifum kórónuveirunnar á rekstur hans, en hann rekur skíðahótelið Skihotel Speiereck í bænum St. Michael im...
Matvælastofnun berast ýmsar fyrirspurnir varðandi COVID-19 veiruna og matvæli. Hér að neðan er listi yfir helstu spurningar og svör við þeim. Stofnunin bendir jafnframt á almennar upplýsingar...