Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti (glúteni) við neyslu á Nawras Gele Vermicelli pasta. Varan inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn hveiti (glúten) án þess...
Sjávarréttir, kjöt og grænmeti úr næsta umhverfi leika lykilhlutverk á matseðli á nýjum veitingastað í Keflavík. Staðurinn hefur fengið nafnið Fiskbarinn og er staðsettur á Hótel...
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa tilnefnt...
Hefur þú hugsað þér að senda vinum eða ættingjum erlendis íslenskan jólamat? Eða áttu kannski von á matarsendingu að utan? Þá er mikilvægt að kynna sér...
Fjölskyldan hjá Slippnum hefur opnað Sælkerabúð sem er staðsett beint á móti Slippnum í Vestmannaeyjum. Sælkerabúð Slippsins opnar í desember Fréttamiðillinn Tígull í Vestmannaeyjum kíkti í...
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum fiski frá Víetnam með vöruheitinu Redtail Tinfoil Barb vegna ólöglegs aðskotaefnis. Fyrirtækið Dai Phat sem flutti inn vöruna hefur innkallað...
Þráinn Freyr Vigfússon eigandi veitingastaðarins Sumac mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um rekstur veitingastaða á Covid-tímum ásamt því að segja...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda...
Tveir nýir pizzustaðir opna á Akureyri, Pizzan og BlackBox Pizzeria, en það ætti eflaust að gleðja marga Akureyringa enda flottir og góðir pizzustaðir. Pizzan verður staðsett...
Sala á Góðgerðarpizzunni 2020 í samstarfi við meistarakokkinn Hrefnu Sætran hefst í dag hjá Domino´s, en samstarfið hófst 2013 svo þetta er í áttunda skipti sem...
Þrjú ný hlaðvörp litu dagsins ljós nú á dögunum þar sem fjallað var um íslenska veitingabransann. Happy Hour Helgi og Hafliði frá Vínleit.is mættu í Happy...
Í samráðsgátt stjórnvalda er kynnt til umsagnar ný reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun sem ætlað er að koma í stað eldri reglugerðar. Með nýrri reglugerð, sem...