Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“ Það eru eigendur Veislunnar...
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Matvælastofnun varar við tveimur tegundum af Wasa hrökkbrauði. Hrökkbrauðið inniheldur varnarefnið etýlen oxíð sem er ekki leyfilegt í matvælaframleiðslu. Fyrirtækið SS, sem flytur inn vöruna, hefur...
Matstofa Marel, Bistro Blue birti á instagram skemmtilegt myndband, þar sem matreiðslumenn staðarins syngja jólakveðju til starfsfólks Marels. Sjón er sögu ríkari: View this post...
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur kynnt ríkisstjórn frumvarp um framlengingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020. Með breytingunni verður gildistími þeirra ferðagjafa...
Grétar Matthíasson mætti í jólahlaðvarpið Happy Hour á vefnum viceman.is þar sem hann ræddi um jólahefðir, bæði í mat og drykk, keppnir sem hann tók þátt...
Staða hlýrastofnsins við Ísland er í sögulegu lágmarki og hefur farið minnkandi frá árinu 1996. Hlýri var settur í aflamarkskerfið fyrir nokkrum árum, en sjómönnum hefur...
Iðnaðarhampur er afar fjölhæf planta sem hefur oft verið umdeild. Algengt er að fólk hafi illan bifur á henni vegna þess að henni er oft ruglað...
Enn fækkar þeim sem hyggjast borða hangikjöt á jóladag en vinsældir annars lambakjöts, grænmetisfæðis og nautakjöts halda áfram að aukast. Þetta kemur fram í jólakönnun MMR...
Vinsældir hamborgarhryggsins haldast nær óbreyttar milli ára en tæplega helmingur landsmanna (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld. Lambakjöt annað en hangikjöt (11%) situr...