Reglulega birtir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara pistil í Kokkafréttum sem dreift er til félagsmanna. Í nýjasta pistli sem sjá má hér að neðan, fer Þórir...
Veitingastaðir hafa verið nánast óstarfhæfir frá því í upphafi faraldursins enda þurft að lúta ströngum sóttvarnaaðgerðum. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok,...
Nýr Viceman þáttur hefur litið dagsins ljós eftir að hlaðvarpið hefur legið í dvala í tæpt ár. Það er Andri „Viceman“ Davíð Pétursson sem stýrir þættinum,...
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn...
Kokteilakeppnin Stykkishólmur Cocktail Weekend (SCW) var haldin dagana 14. apríl til 17. apríl. Vel heppnuð kokteilahátíð og tóku fjölmargir veitingastaðir í Stykkishólmi þátt sem gerði þessa...
Það var nóg um að vera á landinu yfir páskahátíðina þetta árið. Í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sælkerinn og matargúrúinn Sonny Side, þáttastjórnandi youtube rásarinnar „Best Ever Food Review“ segir að hann ætlar aldrei að ferðast aftur til Egyptalands, en hann lýsir því...
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína. Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við...
Fyrir átta árum síðan fór Nói Síríus af stað með facebook leik sem var á þessa leið: „Getið þið botnað þennan málshátt: „Sjaldan veldur einn …“?...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna nú á dögunum. Verðlaunaafhending var haldin Hótel-, og Matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin fór þannig fram að kjötiðnaðarmenn...
Rob Palmer, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á Michelinstjörnu veitingastaðnum Peel’s, opnaði nýlega sinn fyrsta veitingastað. Staðurinn heitir Toffs og er staðsettur í bænum Solihull, nálægt Birmingham í Bretlandi....
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa. Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling,...