Á dögunum var skrifað undir samning milli Listasafnsins á Akureyri og Þórunnar Eddu Magnúsdóttur og Eyþórs Gylfasonar um rekstur kaffihúss í Listasafninu. Stefnt er á opnun...
Nú á dögunum opnaði nýtt kaffihús og skemmtistaður á Ráðhústorgi 9 á Akureyri þar sem Café Amour var áður til húsa. Staðurinn hefur fengið nafnið Vamos...
Það eru gleðifréttir fyrir marga sælkera að Finnsson Bistro í Kringlunni var formlega opnaður í dag, en staðurinn er staðsettur þar Café Bleu var áður til...
Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður...
Biobú hefur keypt meirihluta af hlutafé í Skúbb ehf. Seljandi er Jóhann Friðrik Haraldsson, einn af stofnendum félagsins. Skúbb á og rekur í dag tvær ísbúðir,...
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á nýja veitingastaðnum Finnsson Bistro sem staðsettur er við Stjörnutorgið í Kringlunni, en áætlað er að opna staðinn á allra næstu...
„Ég þarf að tjá mig, eftir að seinni umræða metoo hófst komu örfáir karlmenn og báðust afsökunar opinberlega. Ég var að vonast til að bylgja með...
Um 14,5 milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufalls- og viðspyrnustyrki, sem ætlað er að aðstoða rekstraraðila, þ.m.t. einyrkja, sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna heimsfaraldurs...
Héðinn Kitchen & Bar er nýr veitingastaður & bar í 101 Reykjavík, í endurhönnuðu húsnæði sem áður var stálsmiðjan Héðinn. Staðurinn mun opna 17. júní næstkomandi....
Brimilshólmi frá Akranesi hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé Eðalfiskur ehf. og tekið við rekstri félagsins. Eðalfiskur ehf. sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu...
Veitingastaðurinn á Álftanesi sem heitir Hlið / fisherman’s Village hefur opnað að nýju. Hlið er lítið þorp sem er með 25 herbergi og veitingstað fyrir hópa....
Nýjasta viðbótin í veitingaflóru Reykjavikurborgar er Monkeys, en hann er staðsettur við Klapparstíg 28-30 í Hjartagarðinum. Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri, Snorri Sigfússon yfirmatreiðslumeistari...