Keppnin um titilinn Hraðasti barþjónninn var haldin samhliða á aðalfundi barþjónaklúbbs Íslands nú í vikunni og var mikið líf og fjör í keppninni. Bacardi, Fernet Branca...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á þriðjudaginn síðastliðinn og var margt á dagskrá. Farið var yfir félagsstarfið fyrir veturinn sem framundan er, kosið var til forseta...
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október. Keppendur eru: Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí Finnur Guðberg Ívarsson,...
Íslensku kjötsúpunni verður gert hátt undir höfði með árlegum Kjötsúpudegi fyrsta vetrardag, laugardaginn 23. október næstkomandi og hefst klukkan 13.00 þar sem kjötsúpur í mismunandi búningi...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Mama tom yum pork sem fyrirtækið Lagsmaður flytur inn vegna glerbrots. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þetta er...
Nú á dögunum fór fram forkeppni bakaranema, þar sem 8 bakaranemar kepptu, en keppnin fór fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Matvælastofnun varar við tínslu á kræklingi úr Hvalfirði því DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum í honum. DSP þörungaeitur í kræklingi getur valdið kviðverkjum, niðurgangi, ógleði og...
Nú nýlega gerði evrópulögreglan Europol samræmda aðgerð víðsvegar um Evrópu gegn mansali hjá vínræktendum, en tæplega 2050 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum. Löggæsluyfirvöld í hverju landi,...
Verkefni á vegum Reykjavíkurborgar með yfirskriftinni „Iðandi mannlíf undir berum himni“ hefur verið í gangi í tvö ár og hefur Pétur Andreas Maack borgarhönnuður haldið utan...
Jötunn átvagn á Ísafirði hefur selt í sumar handgert sushi samkvæmt japönskum hefðum með vestfirskum áhrifum með góðum árangri. „Hugmyndin að þessum bíl er að mig...
Um áramótin 2020/2021 fundust nokkrar dauðar hnífskeljar (Ensis sp., e. razor clams) í fjöru í Hvalfirði og skömmu síðar fannst lifandi samloka í fjörunni við ósa...