Á Indlandi má finna fjölbreytta blöndu af matreiðslu og menningarlegum sérkennum. Margir segja að ein besta leiðin til að upplifa Indland er í gegnum matargerðina. Indversk...
Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, þriðji þáttur í annarri seríu...
Fjölmörg íslensk veitingahús og verslanir hafa tekið sér stöðu með umhverfinu og lífríkinu og bjóða ekki upp á eldislax úr sjókvíum. Þar geta neytendur gengið að...
Japanskt hrísgrjónavín nýtur sífellt meiri vinsælda um heiminn. Fram til þessa hefur lítið sem ekkert fengist af þessari merku framleiðslu hér á landi en nú hefur...
Árni Þór Árnason matreiðslumeistari er nýr yfirkokkur á veitingastaðnum Rub23 á Akureyri. Árni hóf störf á Rub23 í gær 1. maí. Árni starfaði lengi sem yfirkokkur...
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Keppnin Arctic Challenge var haldin í dag í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Um er að ræða tvær keppnir með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður er til...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við opnun matarhátíðarinnar Ruta de Bunyols de Bacallá (Á saltfiskbolluslóðum) í Barcelona nú í vikunni. Hátíðin fór fram samhliða Seafood Expo...
RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás. Steinn Símonarson aðstoðarframkvæmdastjóri Ice Fresh...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...