Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppandi Norðmanna sem vann keppnina í ár en mótið fór fram í...
Dagana 1. – 7. apríl næstkomandi heimsækir belgíski matreiðslumaðurinn Gerd Van Schaeybroeck Forréttabarinn og stillir upp spennandi 5 rétta matseðli meðfram vinsælustu réttum Forréttabarsins. Gerd er...
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á...
Matvælasjóður auglýsir eftir umsóknum. Þetta er í þriðja sinn sem sjóðurinn auglýsir úthlutun og er heildarúthlutunarfé sjóðsins 593 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 19....
Sveinn Steinsson og Aþena Þöll kepptu í “Nordic Green Chef” í kvöld en mótið er haldið í Herning í Danmörku. Eins og komið hefur fram, er...
Franska sendiráðið á Íslandi vill vekja athygli á spennandi matarviðburði á veitingahúsinu Skál! á Hlemmi Mathöll dagana 30. og 31. mars næstkomandi. Um er að ræða...
Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsti nú í mars eftir nýjum rekstraraðila veitinga að Garðavöllum. Sjá einnig: Er þetta þitt tækifæri? Áhuginn var mikill og barst klúbbnum...
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er...
Staðurinn heitir Sushi Doku og er staðsettur nálægt Wangsimni lestarstöðina í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Samkvæmt ummælum gesta á samfélagsmiðlum, þá er það biðin sem fólk er...
Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með...
Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Sæmundur undirbúa útgáfu á skrifum Hallgerðar Gísladóttur (1952-2007) um íslenska matarhefð. Útgáfan sem unnin er í samvinnu við fjölskyldu og vini höfundar...