Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands og Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari í kokteilagerð eru mættir til Tírana í Albaníu til þess að taka þátt á Evrópumeistaramótinu í...
Nýr veit veitingastaður hefur verið opnaður á Keflavíkurflugvelli og er staðsettur beint á móti útganginum úr Fríhöfninni. Staðurinn hefur fengið nafnið Elda og er áhersla lögð...
Matvælastofnun vill vara við glútenfríum björ Snublejuice frá To Öl sem Rætur og vín ehf. flytur inn vegna þess að glúten fannst í bjórnum. Fyrirtækið með...
Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti. OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44...
Elís Þór Sigurðsson hefur í vetur stundað nám í 2. bekk í framreiðslu í VMA samhliða vinnu sinn sem framreiðslumaður á veitingastaðnum Rub 23 á Akureyri....
Á hverju ári er haldinn viðburður þar sem framreiðslumenn og matreiðslumenn á norðurlöndunum keppast um titillinn Nordic Waiter & Nordic Chef. Í ár fer keppnin fram...
Matvælastofnun vill vara við nokkrum framleiðslulotum af Gosh! Sweet potato Pakora sem flutt er inn og selt í verslun Costco vegna ómerkts glútens. Fyrirtækið hefur í...
Ísbúðin Akureyri er 10 ára í dag, miðvikudaginn 17. maí. Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttir og hefur hún...
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024 Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður hópurinn...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT hyggjast á næstu dögum höfða mál gegn Eflingu stéttarfélagi fyrir Félagsdómi m.a. í því skyni að viðurkennt verði að miðlunartillaga...
Veitingastaðurinn Króníkan opnar í Gerðarsafni innan tíðar en samningur við nýjan rekstraraðila var undirritaður nú í vikunni, 11.maí á afmælisdegi Kópavogsbæjar. Bragi Skaftason og Sigrún Skaftadóttir,...
Kjötiðnaðarneminn Bríet Berndsen Ingvadóttir er lent í Sviss, en þar mun hún æfa næstu daga fyrir Euroskills keppnina sem haldin verður í borginni Gdańsk í Póllandi...