Rob Palmer, fyrrverandi yfirmatreiðslumaður á Michelinstjörnu veitingastaðnum Peel’s, opnaði nýlega sinn fyrsta veitingastað. Staðurinn heitir Toffs og er staðsettur í bænum Solihull, nálægt Birmingham í Bretlandi....
Nýlega opnaði Pítubarinn við Ingólfstorg 3 í Reykjavík þar sem ísbúð var áður til húsa. Staðurinn býður upp á fjölbreyttan matseðil af pítum með marineruðum kjúkling,...
Gordon Ramsay vakti mikla athygli í morgunþættinum Radio Times, en þar hélt hann fram að Covid-19 heimsfaraldurinn hafi losað sig við léleg veitingahús. „Þetta voru bara...
Kokteilakeppnin „Stykkishólmur Cocktail Weekend“ hefst á fimmtudaginn 14. apríl og stendur yfir til 17. apríl. Keppnin var fyrst haldin 2016 og sigurverðlaun fyrir besta drykkinn þá...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Fríða Björk Gylfadóttir, sem rekið hefur súkkulaðikaffihús á Siglufirði í að verða sex ár, ætlar að breyta rekstrinum frá næstu mánaðarmótum. Kaffihúsið mun þá loka, nema...
Útsendarar fréttastöðvarinnar CNN í Portúgal settu punkt aftan við afar vel heppnaða heimsókn til Vestmannaeyja með því að senda dróna á loft í vikunni og mynda...
Marokkóski veitingastaðurinn á Siglufirði er einn af betri veitingastöðum á landsbyggðinni, en þar ræður ríkjum marokkóski kokkurinn Jaouad Hbib. Það má með sanni segja að Jaouad...
Nýr samningur um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði til ársins 2024 var undirritaður í dag, föstudaginn 8. apríl. Markmið samkomulagsins er að standa að vitundarvakningu og tryggja...
Í gærkvöldi fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna og Vinnustaðakeppni í Gamla Bíó. Keppt var í Long Drink í Íslandsmeistaramóti barþjóna og Tiki þema í Vinnustaðakeppninni. Það er...
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fór fram 5. apríl í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20 að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra, framkvæmdastjóra SI, framkvæmdastjóra Iðunnar, framkvæmdastjóra Rafmenntar og fulltrúum...
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en...