Nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins var samþykktur skömmu fyrir jól. Mikill styrkur fólst í því öfluga samfloti iðnaðar- og verslunarfólks sem varð til við samningagerðina og...
Ekki man ég nákvæmlega dagsetninguna eða árið en atvikið man ég nokkuð vel. Einn daginn vorum við fjórir kokkar og þrír lærlingar að vinna í eldhúsinu...
Spennan vex nú þegar niðurtalning er hafin fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu sem hefst í Lúxemborg 26. nóvember næstkomandi. Kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarnar vikur og mánuði...
Hvað fáum við út úr starfi í félagasamtökum eins og okkar ágæta félagi sem við tilheyrum? Uppskeran er oftast í samræmi við það sem er lagt...
Æviágrip 2022 Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari var fæddur á Ísafirði 25. október 1942 í húsi sem þá var Krókur 2 en er í dag Krókur 3....
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn. Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara: Forseti: Ib Wessman Gjaldkeri:...
Fyrir fáeinum dögum birtist frétt af því að dreifingarfyrirtækin Norðanfiskur og Fisherman hefðu verið skikkuð til að fjarlægja af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn...
Í september fór fram keppni um titilinn Matreiðslumaður ársins í Póllandi. Jakob Hörður Magnússon, eigandi Hornsins í Hafnarstræti, var bragðdómari í keppninni. Með fylgir pistill og...
Uppskera, réttir og fyrsta haustlægðin, allt merki um að nú styttist ansi hratt í veturinn. Víða er nú safnað að sér vistum fyrir veturinn þó að...
Mig langar til að óska Landsliði Kjötiðnaðarmanna innilega til hamingju með árangurinn á Heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Að taka þátt í svona keppni er mörgum sinnum meiri...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með fyrirhugaða hækkun áfengisgjalda í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023. Það er með ólíkindum að hæstu áfengisskattar í...
Þessi pistil var að mestu skrifaður á hálendi Íslands í ágústmánuði þar sem ég þvældist með erlendum ferðamönnum sem tóku þátt í keppni yfir hálendið. Það...