Pylsugerð er ein elsta vinnsluaðferð matvæla sem vitað er um og var meðal annars nefnd í Odyssey kviðu Homers á 9. áratugnum f.k. En líklega má...
Rothschild frá Chile Franska vínfyrirtækið Baronne Philippe de Rothschild er farið að teygja anga sína víða. Það er löngu liðin tíð að þessi armur Rothschild-fjölskyldunnar einskorði...
Súkkat, sem einnig er kallað glæbörkur, er sykraður börkur svokallaðrar skrápsítrónu (Citrus medica). Eins og nafnið gefur til kynna er skrápsítróna sítrusávöxtur en aldinkjöt hennar þykir...
Áfengi er samofið menningu okkar og neysla þess markar líf okkar meira en flest annað. Frá örófi alda hefur maðurinn sóst eftir því að komast í...
Veraldarinnar kökur og kruðerí. Veldi Habsborgara í Austurríki varð eitt helsta stórveldi Evrópu á 18. og 19. öld. Kannski má segja að veldi Austurríkis hafi náð...
Árið 2001 hefur verið annasamt og áhugvert fyrir matreiðslumenn á Íslandi, margt hefur verið gert og mörg afrekin unnin á þessu ári sem styrkt hafa matargerð...
Ég hef margoft verið spurður af því hvað hugtakið fusion merki þegar það er notað yfir hina vinsælu sambræðingsmatreiðslu evrópskrar og asískrar matreiðslu sem segja má...
Breski kokkurinn Jamie Oliver er sannarlega heitasti kokkurinn í dag. Þáttaraðir hans frá BBC hafa verið sýndar við gríðarlegar vinsældir í heimalandinu og víðar. Heyrst hefur...
Ég er pirraður maður að eðlisfari, læt margt fara í taugarnar á mér. Þessa dagana hef ég verið að virða fyrir mér skoðanakönnun er haldin er...
Í þessum pistli langar mig að velta fyrir mér hvað varð um GÁMES-kerfið sem að skylda átti öll veitingahús (og önnur matvælafyrirtæki) að setja upp og...
Það er spurning sem ég hef oft verið spurður. Og þegar stórt er spurt… Er góður matreiðslumaður einhver sem hefur verið í fyrsta sæti í einhverri...
Ég er pirraður maður að eðlisfari og fer fátt meira í taugarnar á mér heldur en óstundvísi. Í nútíma samfélagi er nánast allt tímasett á einn...