Nóvember fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember kl. 18:00 á Strikinu. Matseld verður í höndunum á Garðari og allra hinna snillinganna á Strikinu og...
Þann 7. september fóru 12 eldri félagar í Klúbbi Matreiðslumeistara í dagsferð til Vestmanneyja á 15 manna rútu frá Bílaleigu Akureyrar þar sem Hilmar hélt um...
Vinnustaðaeftirlit hefur verið stórhert að frumkvæði ASÍ, undir yfirskriftinni Einn réttur ekkert svindl! Undirritaður var ráðinn inn í verkefnið af MATVÍS sem fulltrúi félagsins í þessu...
Í Morgunblaðinu laugardaginn 28. maí skrifar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins andsvar við grein undirritaðara iðnmeistara um „Sérhagsmunasamtökin“. Grein okkar var sú þriðja í röðinni þar...
Iðnþing hefur verið árviss viðburður um áratugaskeið og var haldið nú hinn 10. mars síðastliðinn. Þessi fyrrum vettvangur iðnaðarmanna til skoðanaskipta hefur breyst í skrautsýningu helstu...
Aprílfundur KM. Norðurland verður haldinn á morgun þriðjudaginn 12. apríl kl. 18 hjá Skjaldarvík Gistiheimili. Matur kostar 3000 Krónur. Dagskrá: 1. Fundur settur 2. Fundargerð Mars...
Marsfundur KM. Norðurland fer fram þriðjudaginn 8. mars kl 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælasviði. Inga Lóa Birgisdóttir gestur kvöldsins heldur örnámskeið um reginmun á...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 9. feb kl. 18 hjá Meistara Valda í Hrafnagilsskóla og verður boðið upp á þorramat að hans hætti. Dagskrá: 1....
Keppnin er með nýju sniði í ár og hafa 10 faglærðir kokkar verið valdir áfram í undanúrslit. Í fyrri hluta keppninnar þurftu keppendur að senda inn...
Mánuðurinn þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar, nú 18. til 24. janúar. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorrablót eru...
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected] Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika,...
Janúarfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar á Hlíð, Öldrunarheimi Akureyrar kl 18. Skoðum við eldhúsið hjá Kalla og Magga ásamt því að fá kynningu...