Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju. Þar ætlum við að taka...
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á...
Food & Fun kokkur ársins Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið –...
Nauthóll tekur þátt í Food & Fun og fær til sín í fyrsta skipti í sögu F&F, íslenskan gestakokk hann Atla Má Yngvason. Atli Már flutti...
Sushi Samba tekur þátt í Food & Fun og fékk til sín gestakokkinn og matreiðslustjörnuna Douglas Rodriguez. Douglas Rodriguez er heimsþekktur sem guðfaðir ný “Latino” matargerðar...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 3. Febrúar (ath breyttur tími) kl. 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða veitingar undir...
Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi hélt sinn fyrsta hátíðarkvöldverð á Hótel Kea 10. október s.l. Safnaðist alls 800.000 kr. til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis. Allir gáfu...
Þessa dagana er hópur á vegum þýskrar sjónvarpsstöðvar staddur í Skagafirði við gerð raunveruleikaþátta þar sem fjórir kokkanemar spreyta sig í matargerð. Þeir munu sjá um...
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum...
Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi. Þar var boðið upp á: Grafinn lax með ristuðu brauði og...
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið...
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23. Einnig verður...