Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau...
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu...
Á Local Food hátíðinni sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri nú um helgina var skemmtileg Samlokukeppni. Keppnisfyrirkomulagið var að keppendur máttu koma með allt tilbúið...
Dagskrá Local Food sýningarinnar á Akureyri er afar fjölbreytt með ýmiskonar keppnum. Nú rétt í þessu var að klárast spennandi Mystery Basket einvígi þar sem Landsliðsmaðurinn...
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery...
Á Local Food hátíðinni sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag var Nemakeppni og kepptu þar níu nemar. Keppendur mættu með sinn eigin eftirrétt...
Local Food festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi opnaði formlega í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu matvælaframleiðslu...
Fjöldi fyrirtækja í matvælageiranum taka þátt í Local Food Festival á fjölbreyttan hátt. Ákveðnir veitingastaðir bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil dagana 15. – 20....
Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október næstkomandi. Local food sýningin verður haldin annað hvert ár og tekur við af sýningunni...
Október fundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 18 á Icelandair Hótel Akureyri. Matseld verður í höndum Friðriks Arnarsonar matreiðslumanns á Aurora Restaurant og...
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...