Freisting
Austurland sigrar í Íslenskt Eldhús
Dómarar að störfum í keppninni Íslenskt Eldhús
Í ár voru keppendur frá 5 landshlutum sem kepptu í keppninni Íslenskt Eldhús á sýningunni Ferðalög og frístundir sem haldin var nú helgina og varð lokaniðurstaðan eftirfarandi:
1. sæti Austurland
Keppandi: Ólafur Ágústsson
2. sæti Norðurland
Keppandi: Egill Logi Hilmarsson
3. sæti Suðurland og suðurnes
Keppandi Einar Björn Árnason
4/5 sæti Vestfirðir
Keppandi Guðmundur Helgason
4/5 sæti Höfuðborgarsvæðið
Keppandi Þorkell Garðarsson
Myndasafn og pistill um keppnina er væntanlegt.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta19 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði