Freisting
Auglýst er eftir áhugasömum rekstraraðilum
Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir áhugasömum aðilum sem vilja reka veitingastarfsemi skólans.
Í byrjun árs 2008 hófust byggingarframkvæmdir við 36.000 fermetra nýbyggingu Háskólans í Reykjavík. Svæði háskólans upp af Nauthólsvík við rætur Öskjuhlíðar skapar tækifæri til að byggja upp þekkingar- og nýsköpunarsamfélag á heimsmælikvarða. Svæðið nýtur góðs af fögru umhverfi Öskjuhlíðar og Nauthólsvíkur, nálægðar við miðborg Reykjavíkur, stúdentaíbúðir og eina bestu íþróttaaðstöðu á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess eru mörg helstu fyrirtæki og stofnanir landsins í nágrenninu sem auðveldar sterk tengsl við atvinnulífið.
Veitingaþjónusta í Háskólanum í Reykjavík ( Pdf-Skjal )
Hér má lesa nánar um HR í Vatnsmýri: www.hr.is/vatnsmyri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum