Freisting
Auðunn Valsson hefur sagt upp störfum á Nordica
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann ætli að setja þarfir fjölskyldunnar í forgang hvað varðar vinnutíma, enda börnin orðin 3 og þá er ekki annað hægt en að vera heima á þeim tíma sem börnin eru heima, á kvöldin og um helgar.
Auðunn segir.. „Þó að ég hefi aldrei unnið aðra vinnu en vaktavinnu þá er ekki mikil eftirsjá af vöktunum. Í desember hef ég störf hjá Frjálsa Fjárfestingarbankanum í Lágmúla. Það er því ekki langt sem ég fer því Frjálsi og Nordica eru eiginlega við sömu götu“.
Freisting óskar Auðunni góðs gengis í nýja starfinu.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir