Freisting
Auðunn Valsson hefur sagt upp störfum á Nordica
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann ætli að setja þarfir fjölskyldunnar í forgang hvað varðar vinnutíma, enda börnin orðin 3 og þá er ekki annað hægt en að vera heima á þeim tíma sem börnin eru heima, á kvöldin og um helgar.
Auðunn segir.. „Þó að ég hefi aldrei unnið aðra vinnu en vaktavinnu þá er ekki mikil eftirsjá af vöktunum. Í desember hef ég störf hjá Frjálsa Fjárfestingarbankanum í Lágmúla. Það er því ekki langt sem ég fer því Frjálsi og Nordica eru eiginlega við sömu götu“.
Freisting óskar Auðunni góðs gengis í nýja starfinu.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





