Freisting
Auðunn Valsson hefur sagt upp störfum á Nordica
Auðunn Valsson matreiðslumeistari að guðs náð hefur sagt upp störfum á Nordica. Þetta er haft eftir honum á bloggsíðu sinni þar sem hann segir að hann ætli að setja þarfir fjölskyldunnar í forgang hvað varðar vinnutíma, enda börnin orðin 3 og þá er ekki annað hægt en að vera heima á þeim tíma sem börnin eru heima, á kvöldin og um helgar.
Auðunn segir.. „Þó að ég hefi aldrei unnið aðra vinnu en vaktavinnu þá er ekki mikil eftirsjá af vöktunum. Í desember hef ég störf hjá Frjálsa Fjárfestingarbankanum í Lágmúla. Það er því ekki langt sem ég fer því Frjálsi og Nordica eru eiginlega við sömu götu“.
Freisting óskar Auðunni góðs gengis í nýja starfinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína