Markaðurinn
Atvinna í boði á nýjum vínbar
English below
Erum að leita eftir hressu og ástríðufullu fólki til að vinna saman á nýjum vínbar í borginni.
Góð vínþekking og reynsla af afgreiðslustörfum nauðsynleg.
Dag og kvöldvinna í boði.
Endilega hafið samband með því að senda ferilskrá á [email protected]
Einnig hægt að hafa samband við Eirný í síma 773 0670.
English
If you want to work in a new french wine bar in town, have good wine knowledge and experience then get in touch… cv to [email protected] or phone Eirny on 773 0670

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift