Vín, drykkir og keppni
Ástþór og Hróðmar keppa um titilinn besti vínþjónn norðurlanda
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar eru til vínþjóna í dag.
Félagarnir Ástþór Sigurvinsson á VOX og Hróðmar Eydal á Dill keppa fyrir hönd Íslands og er þetta þriðja norðurlandmót þeirra beggja.
Sjá einnig: Norðurlandamót Vínþjóna
Veitingargeirinn óskar þeim alls hins besta.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi