Vín, drykkir og keppni
Ástþór og Hróðmar keppa um titilinn besti vínþjónn norðurlanda
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar eru til vínþjóna í dag.
Félagarnir Ástþór Sigurvinsson á VOX og Hróðmar Eydal á Dill keppa fyrir hönd Íslands og er þetta þriðja norðurlandmót þeirra beggja.
Sjá einnig: Norðurlandamót Vínþjóna
Veitingargeirinn óskar þeim alls hins besta.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun