Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Ástþór og Hróðmar keppa um titilinn besti vínþjónn norðurlanda

Birting:

þann

Norðurlandamót vínþjóna 2014

Logo - Vínþjónasamtök ÍslandsÁ sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn.  Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar eru til vínþjóna í dag.

Félagarnir Ástþór Sigurvinsson á VOX og Hróðmar Eydal á Dill keppa fyrir hönd Íslands og er þetta þriðja norðurlandmót þeirra beggja.

Sjá einnig: Norðurlandamót Vínþjóna

Veitingargeirinn óskar þeim alls hins besta.

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið