Vín, drykkir og keppni
Ástþór og Hróðmar keppa um titilinn besti vínþjónn norðurlanda
Á sunnudaginn 2. október næstkomandi verður haldið Norðurlandamót vínþjóna í Kaupmannahöfn. Þessi keppni verður alltaf meira og meira krefjandi í takt við þær kröfur sem gerðar eru til vínþjóna í dag.
Félagarnir Ástþór Sigurvinsson á VOX og Hróðmar Eydal á Dill keppa fyrir hönd Íslands og er þetta þriðja norðurlandmót þeirra beggja.
Sjá einnig: Norðurlandamót Vínþjóna
Veitingargeirinn óskar þeim alls hins besta.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






