Keppni
Ástþór, Harpa og Brandur snappa frá Norðurlandamóti vínþjóna
Norðurlandamót vínþjóna fer fram dagana 8. og 9. október í Helsinki höfuðborg Finnlands. Íslensku keppendurnir eru þau Ástþór Sigurvinsson og Harpa Dröfn Blængsdóttir.
Dómari fyrir hönd Íslands er Brandur Sigfússon.
Snapchat vinir veitingageirans fá að fylgjast vel með ferðalaginu, keppninni og úrslitunum, fylgist vel með: veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið