Vertu memm

Markaðurinn

Ást við fyrsta bita: Wolt fagnar alþjóðlega kebab deginum

Birting:

þann

Ást við fyrsta bita: Wolt fagnar alþjóðlega kebab deginum

Takið daginn frá og gleymið salatinu í einn dag vegna þess að 11. júlí er alþjóðlegi kebab dagurinn. Wolt skrúfar því upp hitann, að sjálfsögðu með auka hvítlaukssósu til hliðar. 

Á þessum frábæra degi fögnum við réttinum sem hefur verið til staðar þegar við höfum þurft mest á honum að halda:

  • Eftir langar nætur á Laugaveginum
  • Á milli funda í Borgartúni
  • Eða einfaldlega þegar grillað kjöt, dúnmjúkt brauð og bragðmikil sósa er það eina sem þarf

Kebab er fjórði vinsælasti rétturinn sem sendur er í gegnum Wolt á Íslandi, en í fyrra fengu íslensk heimili fleiri en 40.000 kebab máltíðir sendar til sín. Kebab staðurinn Arabian Taste í Reykjavík er lang vinsælastur á Íslandi, enda þekktur fyrir ósvikið bragð og vel útilátna skammta. Hann hefur tvö ár í röð unnið til Wolt verðlaunanna fyrir besta kebab á Íslandi.

Meðal annarra vinsælla kebab veitingastaða eru Biryani, Viking Kebab og Sara Kebab.

„Kebab er meira en matur, það er lífsstíll. Við erum hér og reiðubúin til að senda þennan lífsstíl beint upp að dyrum á undir 30 mínútum, og það vonandi án þess að spilla dropa af sósu,“

segir Jóhann Helgason, forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Wolt á Íslandi.

Wolt er með eitthvað fyrir alla kebab aðdáendur, hvort sem þú fílar klassískan döner, elskar dürüm, langar í grænmetis kebab með grilluðum halloumi osti eða ert forvitinn um kebab borgara.

Ást við fyrsta bita: Wolt fagnar alþjóðlega kebab deginum

Algjörlega ónauðsynlegar (en safaríkar) kebab staðreyndir til að sýna vinum þínum hvað þú ert klár: 

  • Döner kebabinn var fyrst fundinn upp í Berlín á áttunda áratugnum. Takk Þýskaland!
  • “Kebab” er dregið af arabíska orðinu yfir «grillað kjöt» – sem við vitum öll að stendur fyrir eftir-partý sælu.
  • Yfir 100 kebab réttir eru fáanlegir í gegnum Wolt á Íslandi. Við gáðum – og pöntuðum svo aftur. Í nafni vísindanna.

11. júlí. Fyrir bragðið, fyrir fílinginn, fyrir kebabinn. Prófaðu Wolt – það gæti verið ást við fyrsta bita.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af Lucy Pesik fyrir Wolt.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið