Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson hlýtur hæstu einkunn í BRC úttekt
Síðastliðinn desember fórum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. í gegnum BRC úttekt og hlutum einkunnina AA sem er hæsta mögulega einkunn. Þetta er í annað sinn sem við förum í gegnum og stöndumst þessa úttekt. Við erum virkilega stolt af okkar starfsfólki að hafa náð þessari fyrirmyndareinkunn enda leggjum við mikinn metnað í að tryggja öryggi og gæði þeirra matvæla sem við bjóðum uppá.
Ásbjörn Ólafsson ehf. er fyrsta og eina heildsalan hér á landi sem hlotið hefur hina alþjóðlegu BRC vottun í flokki birgðahalds og dreifingar. Við uppfyllum þar með allar þær kröfur sem þarf til að ná þessum virta staðli um matvælaöryggi. Þetta þýðir að allir okkar birgjar þurfa að uppfylla þær ströngu kröfur sem staðallinn gerir, en þannig geta okkar allra kröfuhörðustu viðskiptavinir fullvissað sig um að gæði og öryggi sé í hávegum haft í vöruvali okkar.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025