Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. verður á Stóreldhúsinu 2022
Við bjóðum viðskiptavini og aðra góða gesti úr veitingageiranum hjartanlega velkomna á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2022 sem fer fram 10.-11. nóvember í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur með léttum veitingum og ljúfri stemningu. Lukkuhjólið verður að sjálfsögðu á sínum stað!
Lítið endilega við hjá okkur og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem við höfum uppá að bjóða.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður