Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. verður á Stóreldhúsinu 2022
Við bjóðum viðskiptavini og aðra góða gesti úr veitingageiranum hjartanlega velkomna á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2022 sem fer fram 10.-11. nóvember í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur með léttum veitingum og ljúfri stemningu. Lukkuhjólið verður að sjálfsögðu á sínum stað!
Lítið endilega við hjá okkur og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem við höfum uppá að bjóða.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






