Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. verður á Stóreldhúsinu 2022
Við bjóðum viðskiptavini og aðra góða gesti úr veitingageiranum hjartanlega velkomna á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2022 sem fer fram 10.-11. nóvember í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur með léttum veitingum og ljúfri stemningu. Lukkuhjólið verður að sjálfsögðu á sínum stað!
Lítið endilega við hjá okkur og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem við höfum uppá að bjóða.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars