Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. verður á Stóreldhúsinu 2022
Við bjóðum viðskiptavini og aðra góða gesti úr veitingageiranum hjartanlega velkomna á básinn okkar á Stóreldhúsinu 2022 sem fer fram 10.-11. nóvember í Laugardalshöll.
Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur með léttum veitingum og ljúfri stemningu. Lukkuhjólið verður að sjálfsögðu á sínum stað!
Lítið endilega við hjá okkur og kynnið ykkur þá endalausu möguleika sem við höfum uppá að bjóða.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ásbjörns Ólafssonar.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






