Uncategorized
Ársskýrsla ÁTVR komin út
Ársskýrsla ÁTVR er nú komin út þar sem gerð er grein fyrir rekstrartölum og helstu þáttum í starfsemi fyrirtækisins.
Alls voru 46 vínbúðir í rekstri í árslok, en heildartekjur ÁTVR voru 16.641 millj.kr. Tekjur af sölu áfengis jukust um 8,7% frá árinu 2004.
Tekjur af sölu tóbaks jukust um 7% á milli ára, en um verðhækkun var að ræða á árinu. Sala á tóbaki dróst (því í raun) saman um 1% í magni.
Hagnaður var 541 millj.kr. sem er besta afkoma frá því að skattar voru aðskildir frá tekjum ÁTVR. Alls voru seldir 17,2 millj.lítrar af áfengi í heildina, þar af 13,3 millj. lítrar af bjór.
Af heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi





