Uncategorized
Ársskýrsla ÁTVR komin út
Ársskýrsla ÁTVR er nú komin út þar sem gerð er grein fyrir rekstrartölum og helstu þáttum í starfsemi fyrirtækisins.
Alls voru 46 vínbúðir í rekstri í árslok, en heildartekjur ÁTVR voru 16.641 millj.kr. Tekjur af sölu áfengis jukust um 8,7% frá árinu 2004.
Tekjur af sölu tóbaks jukust um 7% á milli ára, en um verðhækkun var að ræða á árinu. Sala á tóbaki dróst (því í raun) saman um 1% í magni.
Hagnaður var 541 millj.kr. sem er besta afkoma frá því að skattar voru aðskildir frá tekjum ÁTVR. Alls voru seldir 17,2 millj.lítrar af áfengi í heildina, þar af 13,3 millj. lítrar af bjór.
Af heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?