Uncategorized
Ársskýrsla ÁTVR komin út
Ársskýrsla ÁTVR er nú komin út þar sem gerð er grein fyrir rekstrartölum og helstu þáttum í starfsemi fyrirtækisins.
Alls voru 46 vínbúðir í rekstri í árslok, en heildartekjur ÁTVR voru 16.641 millj.kr. Tekjur af sölu áfengis jukust um 8,7% frá árinu 2004.
Tekjur af sölu tóbaks jukust um 7% á milli ára, en um verðhækkun var að ræða á árinu. Sala á tóbaki dróst (því í raun) saman um 1% í magni.
Hagnaður var 541 millj.kr. sem er besta afkoma frá því að skattar voru aðskildir frá tekjum ÁTVR. Alls voru seldir 17,2 millj.lítrar af áfengi í heildina, þar af 13,3 millj. lítrar af bjór.
Af heimasíðu ÁTVR.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan