KM
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Hér er dagskráin okkar fyrir Akureyrarferðina.
Panta þarf í rútuna og á kvöldverðinn hjá Kötu [email protected] eða hjá Sigga í [email protected]
Aðalfundi og árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara;
7. 8. og 9. maí 2010
Föstudagur 7. maí.
Farið verður frá Reykjavík kl.14:00 í rútu frá Perlunni.
Ýmislegt skemmtilegt á leiðinni.
Ráðgert að stoppa á Gauksmýri og snæða Íslenska kjötsúpu.
Áætlaður komutími til Akureyrar um kl.20:00
Frjálst kvöld
Laugardagur 8. maí
Morgunverður á KEA frá kl 07:30
Aðalfundur frá kl. 09:00 til 13:00 (áætlaður tími)
Aðalfundarstörf eru:
1. Fundur settur
2. Kosning fundarstjóra
3. Kosning fundaritara
4. Fundagerð síðasta aðalfundar
5. Skýrsla forseta
6. Skýrsla gjaldkera
7. Skýrslur nefnda á vegum KM
8. Lagabreyting
9. Stjórnarkosningar.
10. Kosning skoðunarmanna reikninga
11. Kosning varamanna í stjórn N.K.F.
12. Kosning í nefndir á vegum K.M.
13. Félagsgjöld
14. Önnur mál
15. Fundi slitið
7.1 Aðalfund skal halda fyrir maí lok ár hvert. Öll aðalfundarboð eiga að innihalda greinilega hvað tekið verður fyrir á fundinum.
7.2 Fundarboð og tillögur að lagabreytingum á aðalfund á að senda með minnst átta daga fyrirvara, bréflega.
7.3 Félagar skulu á aðalfundi bera einkennisklæðnað, kokkajakka og svartar buxur. Þeir félagar sem K.M. hefur heiðrað með orðu skulu bera þær á aðalfundi.
7.4 Aðalfundur kýs fundarstjóra og fundarritara. Atkvæðisrétt er aðeins hægt að nota með því að mæta á aðalfund og einnig verða menn að vera skuldlausir við K.M. til að neyta atkvæðisréttar síns.
Makadagsskrá frá kl.10:00 til 13:00
Sameiginlegur hádegisverður kl 13:30
Frjáls tími yfir daginn, sund, spa ofl. (af því gefnu að aðalfundurinn sé búinn)
Fordrykkur kl.17:30 með heimsókn í fyrirtæki.
4jra rétta hátíðarkvöldverður á KEA ásamt skemmtiatriðum
Farið verður á Vélsmiðjuna eftir matinn á dansiball fyrir þá sem vilja
Sunnudagur 9. maí.
Brunch á KEA til kl 11:00
Lagt af stað til Reykjavíkur kl.13:00
Skemmtinefndin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?