KM
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara
Sæl öll……….og makar líka…
Hér er dagskráin okkar fyrir Akureyrarferðina.
Munið bara að það þarf að bóka herbergi beint á hótel Hörpu í síma 460-2000.
Panta þarf í rútuna og á kvöldverðinn hjá Kötu [email protected] eða hjá Sigga í [email protected]
Sumir hafa ekki trúað verðunum svo hér er dæmi fyrir hjón á Hótel Hörpu:
- 2 nætur með morgunv 21.800/- – 5000/- niðurgreiðsla. KM = 16.800/-
- 2 x 4jra rétta kvöldverður með kaffi = 12.400/-
———————————————-
Samtals = 29.200/-
Aðrar matarveitingar eru í boði KM eða samstarfsaðila
Skemmtinefndin hvetur þig til að skrá þig hið fyrsta eða eigi síðar en
1. apríl n.k.
———————————————————————————–
Drög að aðalfundi og árshátíð Klúbbs matreiðslumeistara;
7. 8. og 9. maí 2010
Föstudagur 7. maí.
Farið verður frá Reykjavík kl.14:00 í flottri rútu.
Ýmislegt skemmtilegt á leiðinni s.s. video, popp, kók og eitthvað fleira gott.
Ráðgert að stoppa á Gauksmýri og snæða Íslenska kjötsúpu.
Áætlaður komutími til Akureyrar um kl.20:00
Frjálst kvöld
Laugardagur 8. maí
Morgunverður á KEA frá kl 07:30
Aðalfundur frá kl.09:00 til 13:00 (áætlaður tími)
Makadagsskrá frá kl.10:00 til 13:00
Sameiginlegur hádegisverður kl 13:30
Frjáls tími yfir daginn, sund, spa ofl. (af því gefnu að aðalfundurinn sé búinn)
Fordrykkur kl.18:00 með heimsókn í fyrirtæki.
4jra rétta hátíðarkvöldverður á KEA ásamt skemmtiatriðum
Farið verður á Vélsmiðjuna eftir matinn á dansiball fyrir þá sem vilja
——————————————————————————
Sunnudagur 9. maí.
Brunch á KEA til kl 11:00
Lagt af stað til Reykjavíkur kl.13:00
—————————————————————————–
Gaman er það ekki???????????????? og koma svo…………………
Skemmtinefndin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu