Uncategorized
Áriðandi tilkynning um aðalfund og vínþjónakeppni
Af óviðráðanlegum ástæðum höfum við flutt bæði vínþjónakeppnina og aðalfundinn sem áttu að vera eftir viku sunnud. 22. apríl um viku, til 29. apríl.
Keppnin er tileinkuð vínum frá Frakklandi og hefst kl. 10 með skriflegu prófi og skriflegu blindsmakki. Allir fara í úrslit sem byrja kl. 13.30, þar verða umhelling, blindsmakk á 4 tegundum, vín og matur og óvænt verkefni..
Skráning er hafin fyrir keppnina og þjálfun mun vera í boði:
* verklegt: Sævar Má – miðvikud. 25. apríl (kl.14-17)
* vínfræði – vínin frá Frakklandi: Dominique fimmt. 26. apríl (kl 14 – 17)
Kennslustaður auglýstur síðar.
Aðalfundurinn verður svo kl. 17.(nánar um hann í næsta frétt)
Allar upplýsingar: [email protected] – [email protected] – [email protected]
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





