Uncategorized
Áriðandi tilkynning um aðalfund og vínþjónakeppni
Af óviðráðanlegum ástæðum höfum við flutt bæði vínþjónakeppnina og aðalfundinn sem áttu að vera eftir viku sunnud. 22. apríl um viku, til 29. apríl.
Keppnin er tileinkuð vínum frá Frakklandi og hefst kl. 10 með skriflegu prófi og skriflegu blindsmakki. Allir fara í úrslit sem byrja kl. 13.30, þar verða umhelling, blindsmakk á 4 tegundum, vín og matur og óvænt verkefni..
Skráning er hafin fyrir keppnina og þjálfun mun vera í boði:
* verklegt: Sævar Má – miðvikud. 25. apríl (kl.14-17)
* vínfræði – vínin frá Frakklandi: Dominique fimmt. 26. apríl (kl 14 – 17)
Kennslustaður auglýstur síðar.
Aðalfundurinn verður svo kl. 17.(nánar um hann í næsta frétt)
Allar upplýsingar: [email protected] – [email protected] – [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





