Uncategorized
Áriðandi tilkynning um aðalfund og vínþjónakeppni
Af óviðráðanlegum ástæðum höfum við flutt bæði vínþjónakeppnina og aðalfundinn sem áttu að vera eftir viku sunnud. 22. apríl um viku, til 29. apríl.
Keppnin er tileinkuð vínum frá Frakklandi og hefst kl. 10 með skriflegu prófi og skriflegu blindsmakki. Allir fara í úrslit sem byrja kl. 13.30, þar verða umhelling, blindsmakk á 4 tegundum, vín og matur og óvænt verkefni..
Skráning er hafin fyrir keppnina og þjálfun mun vera í boði:
* verklegt: Sævar Má – miðvikud. 25. apríl (kl.14-17)
* vínfræði – vínin frá Frakklandi: Dominique fimmt. 26. apríl (kl 14 – 17)
Kennslustaður auglýstur síðar.
Aðalfundurinn verður svo kl. 17.(nánar um hann í næsta frétt)
Allar upplýsingar: [email protected] – [email protected] – [email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði