Uncategorized
Áramótastemma á Vínbarnum
Þessa dagana er margt og mikið um að vera á Vínbarnum. Gestum staðarins gefst kostur á að smakka á vinum frá þekktum framleiðendum svo sem Mumm kampavín, Codorníu freyðivín og vín frá Jacob’s Creek.
Eigendur Vínbarsins hafa, allt frá opnun, verið duglegir við að vera með ýmsar uppákomur og kynningar á léttvínum.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni