Markaðurinn
Áramótakveðja frá Garra
Kæri viðskiptavinur!
Nú er árið 2016 að líða í aldanna skaut. Af því tilefni vill starfsfólk Garra þakka öllum góð viðkynni og samstarf á árinu 2016, ár sem hefur verið ár mikilla anna og mikilvægi góðra samskipta verið nauðsynlegt. Við þökkum þá tryggð sem okkur hefur verið sýnd og munum kappkosta að standa undir væntingum viðskiptavina okkar um alla framtíð.
Við hlökkum mikið til ársins 2017 og þeim áskorunum sem árinu fylgja, við munum alltaf gera okkar besta við að skilja og uppfylla þarfir viðskiptavina okkar.
Kær kveðja um gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Garra ehf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






