Markaðurinn
Áramótakveðja frá Garra
Kæri viðskiptavinur!
Nú er árið 2016 að líða í aldanna skaut. Af því tilefni vill starfsfólk Garra þakka öllum góð viðkynni og samstarf á árinu 2016, ár sem hefur verið ár mikilla anna og mikilvægi góðra samskipta verið nauðsynlegt. Við þökkum þá tryggð sem okkur hefur verið sýnd og munum kappkosta að standa undir væntingum viðskiptavina okkar um alla framtíð.
Við hlökkum mikið til ársins 2017 og þeim áskorunum sem árinu fylgja, við munum alltaf gera okkar besta við að skilja og uppfylla þarfir viðskiptavina okkar.
Kær kveðja um gleðilegt nýtt ár!
Starfsfólk Garra ehf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






